Fimm mánaða senuþjófur þegar mamma segir frá sveitahótelinu Kristján Már Unnarsson skrifar 12. desember 2020 08:28 Hólmfríður Bóasdóttir hótelstjóri með soninn Bóas Ásvald Kristjánsson í fanginu. Egill Aðalsteinsson Fimm mánaða drengur í Önundarfirði stelur senunni þegar mamma hans er í viðtali á Stöð 2 að segja frá því þegar fjölskyldan á bænum Tröð í Bjarnadal gerði upp gamla barnaskólann í Holti og breytti í sveitahótel. Hólmfríður Bóasdóttir hótelstjóri lýsir verkefninu í þættinum Um land allt með soninn Bóas Ásvald Kristjánsson í fanginu, sem fæddur er 28. júní. Tengdaföður hennar, Ásvaldi Magnússyni bónda, bregður einnig fyrir. Fljótlega færist athygli áhorfenda á drenginn, sem með sínum hætti vill ákafur tjá sig við sjónvarpsmennina. Kirkjustaðurinn Holt var í gegnum aldirnar höfuðból Önundarfjarðar. Þar var um miðja síðustu öld byggt veglegt hús sem barnaskóli og félagsheimili sveitarinnar. Gamli barnaskólinn til vinstri sem nú er orðinn sveitahótel. Fjær til hægri eru kirkjan og prestssetrið í Holti.Egill Aðalsteinsson Fyrir tveimur árum opnaði fjölskyldan sveitahótelið Holt Inn í húsinu. Hólmfríður segir að eftir uppbygginguna og reynslutímann hafi þau vonast til að þetta yrði árið sem slegið yrði í gegn í rekstrinum. En þá skall á heimsfaraldur kórónuveiru. Sjá má fleiri senur af stráknum í þættinum á Stöð 2, sem endursýndur er í dag, laugardag, klukkan 15.10. Hér má sjá brot úr þættinum: Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins, sem fjallar um Flateyri og Önundarfjörð: Um land allt Ísafjarðarbær Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. 13. desember 2020 13:33 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Hólmfríður Bóasdóttir hótelstjóri lýsir verkefninu í þættinum Um land allt með soninn Bóas Ásvald Kristjánsson í fanginu, sem fæddur er 28. júní. Tengdaföður hennar, Ásvaldi Magnússyni bónda, bregður einnig fyrir. Fljótlega færist athygli áhorfenda á drenginn, sem með sínum hætti vill ákafur tjá sig við sjónvarpsmennina. Kirkjustaðurinn Holt var í gegnum aldirnar höfuðból Önundarfjarðar. Þar var um miðja síðustu öld byggt veglegt hús sem barnaskóli og félagsheimili sveitarinnar. Gamli barnaskólinn til vinstri sem nú er orðinn sveitahótel. Fjær til hægri eru kirkjan og prestssetrið í Holti.Egill Aðalsteinsson Fyrir tveimur árum opnaði fjölskyldan sveitahótelið Holt Inn í húsinu. Hólmfríður segir að eftir uppbygginguna og reynslutímann hafi þau vonast til að þetta yrði árið sem slegið yrði í gegn í rekstrinum. En þá skall á heimsfaraldur kórónuveiru. Sjá má fleiri senur af stráknum í þættinum á Stöð 2, sem endursýndur er í dag, laugardag, klukkan 15.10. Hér má sjá brot úr þættinum: Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins, sem fjallar um Flateyri og Önundarfjörð:
Um land allt Ísafjarðarbær Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. 13. desember 2020 13:33 Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42 Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli. 13. desember 2020 13:33
Skólastjórinn segir Flateyri fullkominn stað fyrir lýðskóla Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemi hans hleypa miklu lífi í samfélagið. 7. desember 2020 21:42
Prúðbúinn kaupmaður í fornri verslun selur bækur eftir vigt Í húsi sem reist var árið 1898 á Flateyri við eina elstu götumynd Íslands býður kaupmaðurinn Eyþór Jóvinsson viðskipatvini velkomna í elstu upprunalegu verslun landsins, uppáklæddur að hætti heldri manns frá gamalli tíð. 10. desember 2020 09:57
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp