„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. desember 2020 10:30 Jóhanna og Ingó tóku nokkur skemmtileg lög í viðtalinu. Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Jóhanna Guðrún verður í hlutverki Sandy, sem bresk-ástralska leik- og söngkonan Olivia Newton-John lék, og gerði hana heimsfræga. Ingó verður í hlutverki Danny, sem bandaríski töffarinn og dansarinn John Travolta lék og heillaði okkur upp úr skónum. Sindri Sindrason hitti þau Ingó og Jóhönnu á dögunum og ræddi við þau um sýninguna. „Við vorum beðin um að koma og syngja nokkur lög saman. Ég er ekki mikill leikhúskall en ef það er Grease einhvers staðar þá vil ég helst fara sjö sinnum, mér finnst þetta svo skemmtileg lög,“ segir Ingólfur. „Þessi mynd kemur út löngu fyrir minn tíma en samt elst ég upp við Grease og hef séð þá mynd milljón sinnum. Ég man þegar ég var að byrja skemmta mér þá tókum við oft, fimm sex félagar, upp á því að horfa á Grease myndina áður en við fórum út á djammið til að koma okkur í gírinn. Það er kannski skrýtið að segja þetta en það eru bara lög í myndinni sem margir tengja við,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason umboðsmaður Ingó Veðurguðs. „Við tökum helstu lögin úr myndinni og allt sem fólk man eftir. Við erum ekkert að fara leika bara tónleikasýning með öllu,“ segir Jóhanna Guðrún. „Fyrsta deitið hjá mömmu og pabba var að þau fóru saman á Grease og hafa verið saman síðan. Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira