HM var í hættu eftir að hann meiddist í sturtu með konunni Anton Ingi Leifsson skrifar 15. desember 2020 07:01 Michael van Gerwen elskar að vinna og hefur líka unnið marga sigra á ferli sínum í pílunni. Getty/Jordan Mansfield Michael van Gerwen, pílukastarinn frægi, hefur greint frá því að hann þurfti læknisaðstoð í síðasta mánuði eftir að hann meiddist er hann fór í sturtu með konu sinni, Daphne Govers. Hollendingurinn þurfti nánast að hætta við keppni á PDC World Cup í síðasta mánuði og stuðningsmenn voru einnig hræddir um að heimsmeistaramótið, sem hefst í kvöld, væri einnig í hættu. Hann náði þó að gera sig klárann fyrir mótið sem hefst í beinni útsendingu klukkan 17.45 á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var í miklum vandræðum í síðasta mánuði. Ég fór oft á spítalann í skoðun,“ sagði Van Gerwen sem er þó allur að braggast. „Mér líður betur núna.“ „Ég fékk kipp í kringum rifbeinið svo mér var illt þar. Í fyrra skiptið datt ég ekki í sturtu heldur hóstaði,“ áður en hann fór frekar ofan í sturtuferðina. Michael van Gerwen reveals he suffered a serious back injury while showering with his wife https://t.co/9fbv0pXsBA— MailOnline Sport (@MailSport) December 14, 2020 „Ég var í sturtu með unnustunni því við förum alltaf í bað saman. Það er gott. Ég sat í sturtunni og byrjaði að hósta og þar af leiðandi tognaði ég í bakinu.“ Van Gerwen bætti því þó við að hann muni ekki nota meiðslin sem afsökun er hann reynir að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn. Hann vann mótið 2014, 2017 og 2019 en tapaði í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð gegn Peter Wright. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Hollendingurinn þurfti nánast að hætta við keppni á PDC World Cup í síðasta mánuði og stuðningsmenn voru einnig hræddir um að heimsmeistaramótið, sem hefst í kvöld, væri einnig í hættu. Hann náði þó að gera sig klárann fyrir mótið sem hefst í beinni útsendingu klukkan 17.45 á Stöð 2 Sport í kvöld. „Ég var í miklum vandræðum í síðasta mánuði. Ég fór oft á spítalann í skoðun,“ sagði Van Gerwen sem er þó allur að braggast. „Mér líður betur núna.“ „Ég fékk kipp í kringum rifbeinið svo mér var illt þar. Í fyrra skiptið datt ég ekki í sturtu heldur hóstaði,“ áður en hann fór frekar ofan í sturtuferðina. Michael van Gerwen reveals he suffered a serious back injury while showering with his wife https://t.co/9fbv0pXsBA— MailOnline Sport (@MailSport) December 14, 2020 „Ég var í sturtu með unnustunni því við förum alltaf í bað saman. Það er gott. Ég sat í sturtunni og byrjaði að hósta og þar af leiðandi tognaði ég í bakinu.“ Van Gerwen bætti því þó við að hann muni ekki nota meiðslin sem afsökun er hann reynir að vinna fjórða heimsmeistaratitilinn. Hann vann mótið 2014, 2017 og 2019 en tapaði í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð gegn Peter Wright. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira