Van Gerwen örugglega áfram úr fyrstu umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2020 22:54 Mættur til leiks vísir/Getty Afar skemmtilegur dagur að baki í Alexandra Palace þar sem hinn litríki Michael Van Gerwen mætti til leiks á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Van Gerwen mætti hinum skoska Ryan Murray í lokaleik dagsins og hafði Hollendingurinn nokkuð öruggan sigur þó Murray hafi átt góða spretti. Lét hann Gerwen hafa vel fyrir hlutunum en Gerwen vann að lokum 3-1. Stunning 124 checkout from Ryan Murray to lead in the fourth set! He is looking sharp but up against it with Van Gerwen pic.twitter.com/yHwFKMYQ3K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Skemmtilegasta viðureign dagsins var líklega á milli Ástralans Damon Heta og Bandaríkjamannsins Danny Baggish. Hafði hinn síðarnefndi betur eftir algjörlega magnaðan leik sem fór alla leið í fimm sett eftir að Heta hafði klúðrað góðu tækifæri til að gera út um leikinn. ! Wall-to-wall drama at The Palace!Damon Heta misses SIX match darts to complete an epic comeback, allowing America's Danny Baggish to claim a huge win. pic.twitter.com/LXlPaBSy3s— PDC Darts (@OfficialPDC) December 19, 2020 Öll úrslit dagsins Andy Hamilton 1-3 Nico Kurz Andy Boulton 3-1 Deta Hedman Damon Heta 2-3 Danny Baggish Michael van Gerwen 3-1 Ryan Murray Steve Lennon 3-1 Daniel Larsson Scott Waites 3-2 Matt Campbell Kim Huybrechts 3-0 Di Zhuang Mervyn King 3-1 Max Hopp HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16 Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01 Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Van Gerwen hefur leiðina að fjórða heimsmeistaratitlinum Þrefaldi heimsmeistarinn, efsti maður heimslistans og stærsta stjarna pílukastsins, Michael van Gerwen, mætir til leiks á HM í dag. 19. desember 2020 09:16
Ein af sögum mótsins: 66 ára gamli Lim skellti Humphries Saga dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er Paul Lim. Hinn 66 ára gamli Lim kemur frá Singapúr og gerði sér lítið fyrir og fleygði Luke Humphries úr keppni. 18. desember 2020 23:01
Þegar Trölli stal senunni á HM í pílukasti Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright mætti til leiks klæddur eins og Trölli (e. Grinch) á fyrsta degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. 16. desember 2020 08:32