Árstíðir kveðja árið með lofsöng Ritstjórn Albumm skrifar 29. desember 2020 09:01 Hljómsveitin Árstíðir. Fyrir skömmu sendi hljómsveitin Árstíðir frá sér myndband við lagið Passion. „Flestir tónlistarmenn hafa þurft mikla ástríðu til að komast í gegnum árið 2020 og gefast hreinlega ekki upp. Þess vegna fannst okkur við hæfi að kveðja þetta ár með lofsöng um ástríðu og von um bjartari tíma 2021,“ segir Ragnar Ólafsson söngvari. watch on YouTube Lagið Passion birtist plötu Árstíða er nefnist Nivalis, og var gefinn út 2018. Lagið verður síðasti myndbandssíngullinn af þeirri plötu áður en árstíðarmenn fara að hljóðrita sína næstu, sjöundu hljóðversplötu, snemma á nýju ári. Árstíðir á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið
„Flestir tónlistarmenn hafa þurft mikla ástríðu til að komast í gegnum árið 2020 og gefast hreinlega ekki upp. Þess vegna fannst okkur við hæfi að kveðja þetta ár með lofsöng um ástríðu og von um bjartari tíma 2021,“ segir Ragnar Ólafsson söngvari. watch on YouTube Lagið Passion birtist plötu Árstíða er nefnist Nivalis, og var gefinn út 2018. Lagið verður síðasti myndbandssíngullinn af þeirri plötu áður en árstíðarmenn fara að hljóðrita sína næstu, sjöundu hljóðversplötu, snemma á nýju ári. Árstíðir á Facebook og Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið