Auðvelt hjá Anderson, endurkoma hjá Bunting og Gurney sigraði þrátt fyrir svefnleysi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2020 16:15 Það var öllu léttara yfir Gary Anderson í dag en eftir leikinn gegn Mensur Suljovic í fyrradag. getty/Luke Walker Gary Anderson, Stephen Bunting og Daryl Gurney komust í dag í átta manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Anderson, heimsmeistarinn frá 2015 og 2016, vann öruggan sigur á Devon Petersen, 4-0. Andersen lenti í miklum vandræðum með hinn svifaseina Mensur Suljovic í 32-manna úrslitunum en Petersen var ekki mikil fyrirstaða fyrir Skotann. Andersen átti meðal annars þessa frábæru 160 úttekt í öðru settinu. Out of absolutely nowhere, Gary Anderson fires in a HUGE 160 finish to halve the deficit in this second set! pic.twitter.com/q9NNMSoZjU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Petersen fékk tækifæri til að vinna þriðja settið en tókst ekki og Anderson vann svo fjórða settið örugglega, 3-0. Öllu meiri spenna var í viðureign Buntings og Ryans Searle. Bunting byrjaði betur, vann fyrstu tvö settin en Searle svaraði með því að vinna næstu tvö sett. Þeir skiptu næstu tveimur settum á milli sín og því þurfti sjöunda settið til að knýja fram sigurvegara. ...Every opportunity Bunting has squandered, Searle has been there to clean up and he takes us into a seventh and deciding set! pic.twitter.com/I9HjWFh4Mh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Searle vann fyrstu tvo leggina í sjöunda settinu en nýtti ekki tækifærin sem gáfust til að klára leikinn. Bunting nýtti sér það, jafnaði í 2-2 og kláraði svo oddalegginn með aðeins þrettán pílum. !Stephen Bunting produces a brilliant 13-darter to break Ryan Searle's throw in a deciding leg!A second PDC World Championship Quarter-Final for 'The Bullet'! Up next Gary Anderson v Devon Petersen pic.twitter.com/sJMmpeUPja— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Í fyrsta leik dagsins bar Gurney sigurorð af Vincent van der Voort, 4-2. Hann var nálægt því að ná níu pílna leik í þriðja settinu en kvaðst annars ósáttur með sína spilamennsku. Daryl Gurney wires D12 for a nine-darter but a 10-dart break puts him in great stead at the start of the third set! pic.twitter.com/UtUuBi2ZEp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 „Mér fannst ég vera hræðilegur. Ég var mjög heppinn í fyrsta settinu,“ sagði Gurney eftir leikinn. „Ég þarf að spila betur. Ég kom sjálfum mér í erfiðar stöður. Ég svaf kannski tvo klukkutíma í nótt. Hugarfarið breytist núna. Ég verð mun ferskari eftir einn frídag.“ Sextán manna úrslitunum lýkur í kvöld með þremur leikjum. Dirk van Duijvenbode mætir Glen Durrant, Gerwyn Price og Mervyn King eigast við og Dave Chisnall og Dimitri Van Der Bergh kljást. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Anderson, heimsmeistarinn frá 2015 og 2016, vann öruggan sigur á Devon Petersen, 4-0. Andersen lenti í miklum vandræðum með hinn svifaseina Mensur Suljovic í 32-manna úrslitunum en Petersen var ekki mikil fyrirstaða fyrir Skotann. Andersen átti meðal annars þessa frábæru 160 úttekt í öðru settinu. Out of absolutely nowhere, Gary Anderson fires in a HUGE 160 finish to halve the deficit in this second set! pic.twitter.com/q9NNMSoZjU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Petersen fékk tækifæri til að vinna þriðja settið en tókst ekki og Anderson vann svo fjórða settið örugglega, 3-0. Öllu meiri spenna var í viðureign Buntings og Ryans Searle. Bunting byrjaði betur, vann fyrstu tvö settin en Searle svaraði með því að vinna næstu tvö sett. Þeir skiptu næstu tveimur settum á milli sín og því þurfti sjöunda settið til að knýja fram sigurvegara. ...Every opportunity Bunting has squandered, Searle has been there to clean up and he takes us into a seventh and deciding set! pic.twitter.com/I9HjWFh4Mh— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Searle vann fyrstu tvo leggina í sjöunda settinu en nýtti ekki tækifærin sem gáfust til að klára leikinn. Bunting nýtti sér það, jafnaði í 2-2 og kláraði svo oddalegginn með aðeins þrettán pílum. !Stephen Bunting produces a brilliant 13-darter to break Ryan Searle's throw in a deciding leg!A second PDC World Championship Quarter-Final for 'The Bullet'! Up next Gary Anderson v Devon Petersen pic.twitter.com/sJMmpeUPja— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 Í fyrsta leik dagsins bar Gurney sigurorð af Vincent van der Voort, 4-2. Hann var nálægt því að ná níu pílna leik í þriðja settinu en kvaðst annars ósáttur með sína spilamennsku. Daryl Gurney wires D12 for a nine-darter but a 10-dart break puts him in great stead at the start of the third set! pic.twitter.com/UtUuBi2ZEp— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2020 „Mér fannst ég vera hræðilegur. Ég var mjög heppinn í fyrsta settinu,“ sagði Gurney eftir leikinn. „Ég þarf að spila betur. Ég kom sjálfum mér í erfiðar stöður. Ég svaf kannski tvo klukkutíma í nótt. Hugarfarið breytist núna. Ég verð mun ferskari eftir einn frídag.“ Sextán manna úrslitunum lýkur í kvöld með þremur leikjum. Dirk van Duijvenbode mætir Glen Durrant, Gerwyn Price og Mervyn King eigast við og Dave Chisnall og Dimitri Van Der Bergh kljást. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti