Seinni bylgjan: „Synd ef tímabilið verður flautað af“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2020 14:30 Anton Rúnarsson, leikmaður topplið Vals í Olís-deild karla handbolta, segir að það væri afar svekkjandi ef tímabilið yrði flautað af vegna kórónuveirunnar, m.a. vegna þess að Valsmenn eru komnir í 8-liða úrslit EHF-bikarsins. Hann segir að leikmenn hafi þó fullan skilning á þeirri fordæmalausu stöðu sem upp er komin. „Það yrði mikið högg. Við höfum haft þvílíkt mikið fyrir því að fara í þessa keppni, fjáraflanir og fleira. Það er mikill tími á bak við Evrópukeppnina,“ sagði Anton í Seinni bylgjunni í gær. „Staðan er mjög skrítin. Öll lið eru búin að æfa í 8-9 mánuði og leggja þvílíkan tíma í þetta. Það yrði synd ef þetta yrði flautað af en auðvitað höfum við 100% skilning á hvernig staðan er. Þess vegna er gott að bíða aðeins og sjá hvernig þróunin verður næstu vikur.“ Í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins átti Valur að mæta norska liðinu Halden. Tímabilið í Noregi hefur verið blásið af og Svíar fóru sömu leið í gær. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45 Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
Anton Rúnarsson, leikmaður topplið Vals í Olís-deild karla handbolta, segir að það væri afar svekkjandi ef tímabilið yrði flautað af vegna kórónuveirunnar, m.a. vegna þess að Valsmenn eru komnir í 8-liða úrslit EHF-bikarsins. Hann segir að leikmenn hafi þó fullan skilning á þeirri fordæmalausu stöðu sem upp er komin. „Það yrði mikið högg. Við höfum haft þvílíkt mikið fyrir því að fara í þessa keppni, fjáraflanir og fleira. Það er mikill tími á bak við Evrópukeppnina,“ sagði Anton í Seinni bylgjunni í gær. „Staðan er mjög skrítin. Öll lið eru búin að æfa í 8-9 mánuði og leggja þvílíkan tíma í þetta. Það yrði synd ef þetta yrði flautað af en auðvitað höfum við 100% skilning á hvernig staðan er. Þess vegna er gott að bíða aðeins og sjá hvernig þróunin verður næstu vikur.“ Í 8-liða úrslitum EHF-bikarsins átti Valur að mæta norska liðinu Halden. Tímabilið í Noregi hefur verið blásið af og Svíar fóru sömu leið í gær. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00 Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35 Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45 Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17. mars 2020 07:00
Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16. mars 2020 21:16
Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16. mars 2020 20:38
Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13. mars 2020 19:10
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13. mars 2020 19:00
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13. mars 2020 16:35
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17. mars 2020 10:45
Tímabilið í norska handboltanum flautað af vegna veirunnar Tímabilinu í norska handboltanum er lokið. Ákveðið hefur verið að aflýsa því vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 13:06