Anton telur að það sé hægt að koma út úr þessum aðstæðum á góðum stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 09:00 Anton Sveinn er ekki á leiðinni í laugina á næstunni. Vísir/Anton Íslenski sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum sem fram áttu að fara í Tókýó í Japan í sumar. Hann segir að frestun leikanna hafi haft mikil áhrif á sálarlífið. Anton Sveinn var í ítarlegu viðtali á RÚV um frestun leikanna og áhrifanna sem það hefur á íþróttafólk. „Þetta er mikil röskun og hefur mikil áhrif á sálarlífið, það er mikið núna að vakna á morgnana og bara hvað á maður að gera, það er ekki mikill drifkraftur en maður reynir að halda áfram. Á endanum mun þetta henta mér vel og ég hef meiri tíma til að undirbúa mig og það er eitthvað sem ég hef alltaf gott af. Auðvitað verður maður tilbúinn að ári, það eru bara mjög skrítnir tímar núna sem maður þarf að vinna sig í gegnum,“ segir Anton Sveinn meðal annars í viðtalinu við RÚV. Anton Sveinn gerði á dögunum samning við kandadíska félagið Toronto Titans. Það þýðir að draumur Antons um að verða atvinnumaður er orðinn að veruleika og mun hann keppa með liðinu í International Swimming League, stórri alþjóðlegri deild í Bandaríkjunum og Kanada. „Það er fáranlegur heiður að fá að taka þátt í deildinni og senda skilaboð til yngri krakka, að það eru möguleikar að helga sig sinni íþrótt og ná langt í henni. Sú fjárhagslega staða að vinna í eðlilegri vinnu væri alltaf betri en það sem ég er að fá, meira segja í þessu, að vera í atvinnumennsku í sundi,“ segir Anton einnig um það að vera atvinnumaður í sundi. „Næstu mánuðir verða áhugaverðir þar sem maður kemst ekki í laug en það eru allir í sömu aðstöðu. Það er nægur tími til að undirbúa og byggja sig upp aftur og hámarka árangur. Það er hægt að koma út úr þessu á góðum stað. En þau skilaboð sem ég hef fengið frá öllum þeim fagaðilum sem ég hef verið að vinna með og einblína að komast í gegnum þetta í stað þess að reyna ná einhverjum svakalegum framförum,“ sagði Anton að lokum. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Sjá meira
Íslenski sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum sem fram áttu að fara í Tókýó í Japan í sumar. Hann segir að frestun leikanna hafi haft mikil áhrif á sálarlífið. Anton Sveinn var í ítarlegu viðtali á RÚV um frestun leikanna og áhrifanna sem það hefur á íþróttafólk. „Þetta er mikil röskun og hefur mikil áhrif á sálarlífið, það er mikið núna að vakna á morgnana og bara hvað á maður að gera, það er ekki mikill drifkraftur en maður reynir að halda áfram. Á endanum mun þetta henta mér vel og ég hef meiri tíma til að undirbúa mig og það er eitthvað sem ég hef alltaf gott af. Auðvitað verður maður tilbúinn að ári, það eru bara mjög skrítnir tímar núna sem maður þarf að vinna sig í gegnum,“ segir Anton Sveinn meðal annars í viðtalinu við RÚV. Anton Sveinn gerði á dögunum samning við kandadíska félagið Toronto Titans. Það þýðir að draumur Antons um að verða atvinnumaður er orðinn að veruleika og mun hann keppa með liðinu í International Swimming League, stórri alþjóðlegri deild í Bandaríkjunum og Kanada. „Það er fáranlegur heiður að fá að taka þátt í deildinni og senda skilaboð til yngri krakka, að það eru möguleikar að helga sig sinni íþrótt og ná langt í henni. Sú fjárhagslega staða að vinna í eðlilegri vinnu væri alltaf betri en það sem ég er að fá, meira segja í þessu, að vera í atvinnumennsku í sundi,“ segir Anton einnig um það að vera atvinnumaður í sundi. „Næstu mánuðir verða áhugaverðir þar sem maður kemst ekki í laug en það eru allir í sömu aðstöðu. Það er nægur tími til að undirbúa og byggja sig upp aftur og hámarka árangur. Það er hægt að koma út úr þessu á góðum stað. En þau skilaboð sem ég hef fengið frá öllum þeim fagaðilum sem ég hef verið að vinna með og einblína að komast í gegnum þetta í stað þess að reyna ná einhverjum svakalegum framförum,“ sagði Anton að lokum.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Sjá meira