Jón Jónsson rifjar upp þegar hann upplifði sanna ástarsorg Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2020 12:32 Jón Jónsson hefur verið að flytja lög eftir sig síðustu daga á Instagram. „Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson í færslu á Instagram og birtir í leiðinni myndband af upptöku af þessu fallega ástarlagi sem hann samdi til eiginkonu sinnar. Jón og Hafdís eru í dag gift og eiga saman þrjú börn. „Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn Kristján Sturla.... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag?“ Hér að neðan má hlusta á Jón taka þetta einstaka lag. View this post on Instagram Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur. Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn @kristjansturla ... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við @hafdisbjork erum hjón í dag? A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Mar 22, 2020 at 9:48am PDT Árið 2012 var nærmynd af Jóni Jónssyni í Íslandi í dag og má horfa á það innslag hér að neðan. Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
„Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur,“ skrifar tónlistarmaðurinn Jón Jónsson í færslu á Instagram og birtir í leiðinni myndband af upptöku af þessu fallega ástarlagi sem hann samdi til eiginkonu sinnar. Jón og Hafdís eru í dag gift og eiga saman þrjú börn. „Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn Kristján Sturla.... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við Hafdís erum hjón í dag?“ Hér að neðan má hlusta á Jón taka þetta einstaka lag. View this post on Instagram Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín. Ég í raun var jafnlengi að semja það og lagið er langt. Svona getur tónlistin verið góður sálfræðingur. Annar góður sálfræðingur er elskulegur vinur minn @kristjansturla ... eftir að við tókum upp lagið heima í herberginu hans ætlaði ég að brenna það hið snarasta á disk og bruna með það heim til Hafdísar. Fannst það brilliant hugmynd! En þökk sé Kristjáni varð ekkert úr því. Ætli það sé ekki þess vegna sem við @hafdisbjork erum hjón í dag? A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on Mar 22, 2020 at 9:48am PDT Árið 2012 var nærmynd af Jóni Jónssyni í Íslandi í dag og má horfa á það innslag hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira