Guardiola styrkir Spánverja í baráttunni gegn kórónuveirunni um eina milljón evra Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 20:27 Magnað framtak hjá Guardiola. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur styrkt heilbrigðisþjónustuna á Spáni duglega en hann hefur lagt eina milljón evra til til þess að berjast gegn kórónuveirunni. Guardiola er heima í Barcelona þessa daganna en hann hefur unnið með lögmönnum sínum síðustu daga til þess að peningunum verði eytt á sem bestan máta. Peningurinn mun renna til háskólasjúkrahússins í Barcelona sem og Angel Soler Daniel söfnunina en Spánn hefur komið afar illa út úr kórónuveirunni. Absolutely class! Manchester City manager Pep Guardiola has donated 1m euros to fight the coronavirus outbreak in Spain.Find out more: https://t.co/d9yGgj1MLP pic.twitter.com/Cl0yoVY8Ha— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Tæplega þrjú þúsund manns hafa dáið vegna sjúkdómsins á Spáni og tæplega 40 þúsund hafa fengið veiruna. Peningurinn mun nýtast í að kaupa tæki og tól á spítalann í Barcelona sem og að vernda starfsmenn spítalans sem hjálpa fólk sem hefur greinst með veiruna. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur styrkt heilbrigðisþjónustuna á Spáni duglega en hann hefur lagt eina milljón evra til til þess að berjast gegn kórónuveirunni. Guardiola er heima í Barcelona þessa daganna en hann hefur unnið með lögmönnum sínum síðustu daga til þess að peningunum verði eytt á sem bestan máta. Peningurinn mun renna til háskólasjúkrahússins í Barcelona sem og Angel Soler Daniel söfnunina en Spánn hefur komið afar illa út úr kórónuveirunni. Absolutely class! Manchester City manager Pep Guardiola has donated 1m euros to fight the coronavirus outbreak in Spain.Find out more: https://t.co/d9yGgj1MLP pic.twitter.com/Cl0yoVY8Ha— BBC Sport (@BBCSport) March 24, 2020 Tæplega þrjú þúsund manns hafa dáið vegna sjúkdómsins á Spáni og tæplega 40 þúsund hafa fengið veiruna. Peningurinn mun nýtast í að kaupa tæki og tól á spítalann í Barcelona sem og að vernda starfsmenn spítalans sem hjálpa fólk sem hefur greinst með veiruna.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira