Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:00 Erling Braut Håland hefur farið vel af stað í Þýskalandi. vísir/getty Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira