Óli Kristjáns: Fórum aftur á eyðslufyllerí eftir fjármálahrunið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:30 Ólafur Kristjánsson er þjálfari FH. vísir/bára Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira