„Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. mars 2020 15:30 Myndbandið er allt tekið upp á dróna yfir Íslandi. „Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri,“ segir Gunni Hilmarsson í sveitinni Sycamore Tree sem frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Wild Wind en með honum í bandinu er Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Við erum afar ánægð með útkomuna. Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður og fjallar um tengingu okkar við náttúruna og landið. Skilaboð sem eru mikilvæg þessa dagana og eru okkur Ágústu Evu mikilvæg. Við erum enn að fjalla um ástina en aðeins öðruvísi í þetta skiptið og þetta snýr meira að okkur sjálfum og virðingu fyrir sögunni okkar og náttúrunni. Þetta er annað lagið sem við sendum frá okkur af plötunni sem kemur seinna á árinu. Við vildum senda frá okkur vetrarlag og fengum helsta dróna sérfræðing landsins Björn Steinbekk til að vinna með okkur myndbandið,“ segir Gunni. Það var Bjarni Frímann Bjarnason sem útsetti strengi og lagið og textinn er samvinna Gunna Hilmars og Arnars Guðjónssonar. „Það er einnig í fyrsta sinn sem að við vinnum með einhverjum utan dúettsins í lagasmíðum og Arnar er einn af okkar allra bestu tónlistarmönnum og var það afar ánægjulegt samstarf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Sycamore Tree - Wild Wind Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
„Þetta fyrsta lagið sem Rick Nowels próduserar fyrir okkur. Hann hefur próduserað meðal annars fyrir Adele, Madonnu, Lana Del Ray, Lykke Li, SIA, N´Sync, Dua Lipa og marga fleiri,“ segir Gunni Hilmarsson í sveitinni Sycamore Tree sem frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Wild Wind en með honum í bandinu er Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Við erum afar ánægð með útkomuna. Lagið er í raun nútíma ættjarðaróður og fjallar um tengingu okkar við náttúruna og landið. Skilaboð sem eru mikilvæg þessa dagana og eru okkur Ágústu Evu mikilvæg. Við erum enn að fjalla um ástina en aðeins öðruvísi í þetta skiptið og þetta snýr meira að okkur sjálfum og virðingu fyrir sögunni okkar og náttúrunni. Þetta er annað lagið sem við sendum frá okkur af plötunni sem kemur seinna á árinu. Við vildum senda frá okkur vetrarlag og fengum helsta dróna sérfræðing landsins Björn Steinbekk til að vinna með okkur myndbandið,“ segir Gunni. Það var Bjarni Frímann Bjarnason sem útsetti strengi og lagið og textinn er samvinna Gunna Hilmars og Arnars Guðjónssonar. „Það er einnig í fyrsta sinn sem að við vinnum með einhverjum utan dúettsins í lagasmíðum og Arnar er einn af okkar allra bestu tónlistarmönnum og var það afar ánægjulegt samstarf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Klippa: Sycamore Tree - Wild Wind
Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira