Feðgar fluttu stuðningsmannasöng til Víðis, Þórólfs og Ölmu Stefán Árni Pálsson skrifar 30. mars 2020 11:30 Fallegur flutning hjá þessum feðgum. Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lagið heitir Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. Myndbandið hefur vakið töluverða athygli á miðlinum en þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það 1500 sinnum. Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft. Hér fyrir neðan er textinn við lagið. FERÐUMST INNANHÚSS 1. Þú veist það eru viðsjárverðir tímar, Með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss, Og ferðumst innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 2. Í tveggja metra fjarlægð kæra vina, Og ekki fleiri‘ en nítján á sama stað Í takmörkunum lífsins, þá líst mér best á það, Að bregða mér í ilmolíu-bað Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er heima-SPA af allra bestu gerð Oh við elskum svona stúss, Að dúllast innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 3. Í leit að góðu matarævintýri, Er um að gera‘að reyna lítinn klæk, Í eldhúsinu tökum við höndum saman spræk Nei, við sækjum ekki vatnið yfir læk Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Garanterað að við fáum hagstætt verð Förum í fínasta púss, Og eldum innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 4. Ef langar þig að hjóla út í buskann, En veðrið tekur úr þér alla drift Þá skelltu vatni‘í brúsann, og stingd‘í samband vift- -unni og taktu trainertúr á Zwift Góða ferð, góða ferð, hjólaferð, Þú átt Carbonhjóls af allra bestu gerð Já, ekki þetta fúss, Við hjólum innanhúss, Góða ferð, hjólaferð já góða ferð 5. Ef leiðigjörn er orðin blessuð stofan, Og eldhúsið svo hversdagslegt og grátt Þá ævintýrin bíða, það toppar enda fátt, Góða bílskúrsútilegu, yfir nátt Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er útilega‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss, Og kúrum innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 6. Nú þurfa allir þétt að standa saman Og koma COVID-stríðinu á skrið, Ef efla viljum lýðheilsu og finna sálarfrið Við hlýðum Víði‘og ferðumst heima við Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er upplifun af sérstökustu gerð Já, fáum úr því rúss, Að ferðast innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða innanhúsferð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lagið heitir Ferðumst innanhúss og leikur Leifur á gítar og Kristján á trompet. Myndbandið hefur vakið töluverða athygli á miðlinum en þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það 1500 sinnum. Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft. Hér fyrir neðan er textinn við lagið. FERÐUMST INNANHÚSS 1. Þú veist það eru viðsjárverðir tímar, Með landamæri lokuð víðast hvar En sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far Í ferðalag og freistum gæfunnar Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er tækifæri‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss, Og ferðumst innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 2. Í tveggja metra fjarlægð kæra vina, Og ekki fleiri‘ en nítján á sama stað Í takmörkunum lífsins, þá líst mér best á það, Að bregða mér í ilmolíu-bað Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er heima-SPA af allra bestu gerð Oh við elskum svona stúss, Að dúllast innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 3. Í leit að góðu matarævintýri, Er um að gera‘að reyna lítinn klæk, Í eldhúsinu tökum við höndum saman spræk Nei, við sækjum ekki vatnið yfir læk Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Garanterað að við fáum hagstætt verð Förum í fínasta púss, Og eldum innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 4. Ef langar þig að hjóla út í buskann, En veðrið tekur úr þér alla drift Þá skelltu vatni‘í brúsann, og stingd‘í samband vift- -unni og taktu trainertúr á Zwift Góða ferð, góða ferð, hjólaferð, Þú átt Carbonhjóls af allra bestu gerð Já, ekki þetta fúss, Við hjólum innanhúss, Góða ferð, hjólaferð já góða ferð 5. Ef leiðigjörn er orðin blessuð stofan, Og eldhúsið svo hversdagslegt og grátt Þá ævintýrin bíða, það toppar enda fátt, Góða bílskúrsútilegu, yfir nátt Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er útilega‘af allra bestu gerð Já tínum til vort trúss, Og kúrum innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða ferð 6. Nú þurfa allir þétt að standa saman Og koma COVID-stríðinu á skrið, Ef efla viljum lýðheilsu og finna sálarfrið Við hlýðum Víði‘og ferðumst heima við Góða ferð, góða ferð, góða ferð, Þetta‘er upplifun af sérstökustu gerð Já, fáum úr því rúss, Að ferðast innanhúss, Góða ferð, verum sæl með góða innanhúsferð
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grín og gaman Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira