Þau greindu frá því á Facebook í gær en samkvæmt færslunni trúlofaði parið sig þann 17. janúar. Þau búa saman í Wolverhampton í Englandi en Jón Daði er frá Selfossi og María er frá Kirkjubæjarklaustri.
Þau hafa verið saman í nokkur ár. Lífið óskar þeim innilega til hamingju.