Séra Hildur segir frussandi fyllibyttum til syndanna Jakob Bjarnar skrifar 23. janúar 2020 15:25 Séra Hildur Eir lætur sig ekki muna um að lesa yfir fyllibyttunum í ádrepu sem hún skrifar á Facebook. Séra Hildur Eir Bolladóttir skrifar ádrepu á Facebooksíðu sína en þar beinir hún sjónum að atferli og framgöngu þeirra sem hafa drukkið sig mígandi fulla. Sjálfs segist hún nú hafa verið edrú í fimm ár og það hafi tekið sig þann tíma að segja hinum fullu hvað til síns friðar heyrir. „Af hverju er sjálfsagðara að ég drífi mig heim þegar fólk er orðið svo drukkið að það getur ekki haldið munnvatninu innan vara og frussar framan í mig í öðru hvoru orði, líka vegna þess að það er orðið ónæmt á líkamleg landamæri og stendur alltof nálægt manni?“ spyr Hildur Eir. Hún segir að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta en öðru máli gegnir um blindfulla fólkið. Næturlífið. Óþolandi leiðinlegir fylliraftar hafa gert það nánast ógerlegt fyrir allsgátt fólk að bregða undir sig betri fætinum, segir Séra Hildur Eirvisir/kolbeinn tumi Henni finnst gaman að fara út að skemmta sér en eftir að hún hætti að nota vín þá sé það alltaf hennar að flýja af hólmi eftir að fulla fólkið hefur hertekið stemminguna: „Tala um starfið mitt af því að þegar menn eru orðnir fullir verða þeir umsvifalaust ofsatrúaðir og vilja með öllum ráðum koma mér í skilning um að þeir séu ekki á leið til helvítis: Þjarma að mér af því að ég nota ekki vín og spyrja stanslaust hvort ég sé ekki hress, bara af því að auðvitað get ég ekki verið mojitohress af Pepsi Max en ég get samt verið að skemmta mér og tala um áhugaverða hluti: Hella yfir mig bjór af því að bæði gróf og fínhreyfingar eru lamaðar af ofdrykkju: Tala og hlæja ofan í skemmti og tónlistaratriði þannig að listamennirnir standa niðurlægðir á sviðinu og við sem erum edrú þjáumst með þeim,“ segir prestur. Hildur Eir telur víst að einhverjir muni taka pistli sínum sem svo að hún sé ógeðslega leiðinleg og hrokafull en hún bara nenni ekki lengur að bugta sig og beygja fyrir Bakkusi þegar hann er löngu horfinn úr lífi hennar. Hún dýrkar annan Guð og sig hafi lengi langað til að segja þetta. Næturlíf Þjóðkirkjan Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir skrifar ádrepu á Facebooksíðu sína en þar beinir hún sjónum að atferli og framgöngu þeirra sem hafa drukkið sig mígandi fulla. Sjálfs segist hún nú hafa verið edrú í fimm ár og það hafi tekið sig þann tíma að segja hinum fullu hvað til síns friðar heyrir. „Af hverju er sjálfsagðara að ég drífi mig heim þegar fólk er orðið svo drukkið að það getur ekki haldið munnvatninu innan vara og frussar framan í mig í öðru hvoru orði, líka vegna þess að það er orðið ónæmt á líkamleg landamæri og stendur alltof nálægt manni?“ spyr Hildur Eir. Hún segir að hóflega drukkið vín gleðji mannsins hjarta en öðru máli gegnir um blindfulla fólkið. Næturlífið. Óþolandi leiðinlegir fylliraftar hafa gert það nánast ógerlegt fyrir allsgátt fólk að bregða undir sig betri fætinum, segir Séra Hildur Eirvisir/kolbeinn tumi Henni finnst gaman að fara út að skemmta sér en eftir að hún hætti að nota vín þá sé það alltaf hennar að flýja af hólmi eftir að fulla fólkið hefur hertekið stemminguna: „Tala um starfið mitt af því að þegar menn eru orðnir fullir verða þeir umsvifalaust ofsatrúaðir og vilja með öllum ráðum koma mér í skilning um að þeir séu ekki á leið til helvítis: Þjarma að mér af því að ég nota ekki vín og spyrja stanslaust hvort ég sé ekki hress, bara af því að auðvitað get ég ekki verið mojitohress af Pepsi Max en ég get samt verið að skemmta mér og tala um áhugaverða hluti: Hella yfir mig bjór af því að bæði gróf og fínhreyfingar eru lamaðar af ofdrykkju: Tala og hlæja ofan í skemmti og tónlistaratriði þannig að listamennirnir standa niðurlægðir á sviðinu og við sem erum edrú þjáumst með þeim,“ segir prestur. Hildur Eir telur víst að einhverjir muni taka pistli sínum sem svo að hún sé ógeðslega leiðinleg og hrokafull en hún bara nenni ekki lengur að bugta sig og beygja fyrir Bakkusi þegar hann er löngu horfinn úr lífi hennar. Hún dýrkar annan Guð og sig hafi lengi langað til að segja þetta.
Næturlíf Þjóðkirkjan Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira