Ferðabloggarar kolféllu fyrir Íslandi: „Ég trúi ekki eigin augum“ - myndband Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 19. júlí 2016 08:08 Ferðabloggarar með mörg þúsund fylgjendur dásama Ísland í nýjasta myndbandinu sínu. Bloggararnir ferðuðust hingað frá Dubai og ákváðu að koma hingað til þess að fá frí frá stórborgarlífinu. Eftir ferðina er íslenskur bjór í uppáhaldi. Jeff Johns og Anne Mugnier eru par sem elskar að ferðast og halda þau því úti sérstöku ferðabloggi undir nafninu „What doesn‘t suck?“ eða „Hvað er ekki glatað?“ Parið er búsett í Dubai og birtir gjarnan ferðaráð og myndbönd þaðan en þau ferðast einnig vítt og breitt um heiminn. Nú fyrr í sumar varð Ísland fyrir valinu og má segja að parið hafi svo sannarlega ekki orðið fyrir vonbrigðum. Þau skoðuðu Reykjavík og ferðuðust um Snæfellsnes meðal annars en þau höfðu aðeins 48 stundir hér á landi og nýttu tímann greinilega vel. „Ég trúi ekki eigin augum,“ sagði Jeff þegar þau stöðvuðu bílinn til þess að ganga upp að fossi. „Þetta er ótrúlegasta sýn sem ég hef séð,“ sagði Anne og gekk upp að fossinum þrátt fyrir að vera lofthrædd með eindæmum. Þá virðist parið hafa kolfallið fyrir fleiru en náttúrunni því þau birtu mynd á Instagram síðu sinni skælbrosandi með bjórinn Einstök og yfirskriftinni: ..nýr uppáhalds bjór. What's better than a delicious Icelandic beer in the Reykjavik sun during the #Euro2016 ? Our Iceland video is coming tomorrow - stay tuned on What Doesn't Suck facebook & Youtube page! - #whatdoesntsuck #iceland #Reykjavik #Einstok #Beer #dubaiblog #couple #Dubaibloggers #dubaiblogger #Dubaitravel #Dubaitravelblogger #Mydubai #Dubai #photooftheday #travelawesome #lonelyplanet #doyoutravel #travelstoke #instagood #worldplaces #travelphotography #travelgram #exploretheglobe #igtravel #picoftheday #f4f A photo posted by What Doesn't Suck (@whatdoesntsuck) on Jul 5, 2016 at 8:24am PDT Parið var hér þegar Ísland var að hefja leik á Evrópumótinu í knattspyrnu og má sjá þau í myndbandinu fagna með Íslendingum á EM-torginu á Ingólfstorgi. Myndbandið má sjá hér að neðan. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Ferðabloggarar með mörg þúsund fylgjendur dásama Ísland í nýjasta myndbandinu sínu. Bloggararnir ferðuðust hingað frá Dubai og ákváðu að koma hingað til þess að fá frí frá stórborgarlífinu. Eftir ferðina er íslenskur bjór í uppáhaldi. Jeff Johns og Anne Mugnier eru par sem elskar að ferðast og halda þau því úti sérstöku ferðabloggi undir nafninu „What doesn‘t suck?“ eða „Hvað er ekki glatað?“ Parið er búsett í Dubai og birtir gjarnan ferðaráð og myndbönd þaðan en þau ferðast einnig vítt og breitt um heiminn. Nú fyrr í sumar varð Ísland fyrir valinu og má segja að parið hafi svo sannarlega ekki orðið fyrir vonbrigðum. Þau skoðuðu Reykjavík og ferðuðust um Snæfellsnes meðal annars en þau höfðu aðeins 48 stundir hér á landi og nýttu tímann greinilega vel. „Ég trúi ekki eigin augum,“ sagði Jeff þegar þau stöðvuðu bílinn til þess að ganga upp að fossi. „Þetta er ótrúlegasta sýn sem ég hef séð,“ sagði Anne og gekk upp að fossinum þrátt fyrir að vera lofthrædd með eindæmum. Þá virðist parið hafa kolfallið fyrir fleiru en náttúrunni því þau birtu mynd á Instagram síðu sinni skælbrosandi með bjórinn Einstök og yfirskriftinni: ..nýr uppáhalds bjór. What's better than a delicious Icelandic beer in the Reykjavik sun during the #Euro2016 ? Our Iceland video is coming tomorrow - stay tuned on What Doesn't Suck facebook & Youtube page! - #whatdoesntsuck #iceland #Reykjavik #Einstok #Beer #dubaiblog #couple #Dubaibloggers #dubaiblogger #Dubaitravel #Dubaitravelblogger #Mydubai #Dubai #photooftheday #travelawesome #lonelyplanet #doyoutravel #travelstoke #instagood #worldplaces #travelphotography #travelgram #exploretheglobe #igtravel #picoftheday #f4f A photo posted by What Doesn't Suck (@whatdoesntsuck) on Jul 5, 2016 at 8:24am PDT Parið var hér þegar Ísland var að hefja leik á Evrópumótinu í knattspyrnu og má sjá þau í myndbandinu fagna með Íslendingum á EM-torginu á Ingólfstorgi. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira