Endurgerður Starcraft kemur út í sumar Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2017 14:32 Tölvuleikjafyrirtækið Blizzard tilkynnti nú í morgun útgáfu endurgerðar af hinum klassíska Starcraft frá árinu 1998. Leikurinn verður gefinn út í 4K upplausn, öll grafík verður uppfærð og leikurinn mun styðja spilun í breiðskjám. Þá verður tónlist og hljóð leiksins einnig uppfærð.Starcraft Remastered kemur út í sumar. Þrátt fyrir ýmsar breytingar ætlar Blizzard að viðhalda spiluninni í sinni upprunalegu mynd. Óhætt er að segja að Starcraft hafi gjörbreytt hernaðarkænskuleikjum eins og þeir þekktust og lagt línurnar fyrir leikina eins og við þekkjum þá í dag. Endurútgáfan mun innihalda upprunalega leikinn og viðaukana Brood War. Leikjavísir Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Blizzard tilkynnti nú í morgun útgáfu endurgerðar af hinum klassíska Starcraft frá árinu 1998. Leikurinn verður gefinn út í 4K upplausn, öll grafík verður uppfærð og leikurinn mun styðja spilun í breiðskjám. Þá verður tónlist og hljóð leiksins einnig uppfærð.Starcraft Remastered kemur út í sumar. Þrátt fyrir ýmsar breytingar ætlar Blizzard að viðhalda spiluninni í sinni upprunalegu mynd. Óhætt er að segja að Starcraft hafi gjörbreytt hernaðarkænskuleikjum eins og þeir þekktust og lagt línurnar fyrir leikina eins og við þekkjum þá í dag. Endurútgáfan mun innihalda upprunalega leikinn og viðaukana Brood War.
Leikjavísir Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira