CrossFit stjarna féll á lyfjaprófi og vitnaði í Tupac og Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:00 Lefteris Theofanidis féll á lyfjaprófi sem var tekið 12. desember síðastliðinn. Mynd/Instagram/theodesmo Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST CrossFit Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST
CrossFit Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira