Lítt þekktir heima fyrir en tilnefndir til Norrænu tónlistarverðlaunanna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. febrúar 2015 11:32 Meðlimir Pink Street Boys mynd/aðsend Hljómsveitin Pink Street Boys var í gær tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötu sína Trash From The Boys. Margir hverjir hafa eflaust aldrei heyrt um hljómsveitina og velta vöngum yfir tilnefningunni. Hér ber því að líta örlita samantekt Vísis um sveitina. Fyrst af öllu ber að nefna að allir meðlimir sveitarinnar hafa tattúverað nafn hennar eða tákn á líkama sinn. Erfitt er að stimpla tónlistarstefnu sveitarinnar en einn gítarleikara hennar segir hana vera „hart bland í poka.“ Söngvarinn hefur áður gefið út að hljómsveitin spili „hátt“. „Við komum allir úr Grafarvogi og Kópavoginum,“ segir Víðir en bætir þó við að hann sé upphaflega úr miðbænum. Hljómsveitarmeðlimir hafi spilað lengi saman og áður undir hinum ýmsu nöfnum. Þar má nefna Kid Twist og Dandelion Seeds. Víðir telur að það hafi verið kringum 2012 eða 2013 sem Pink Street Boys nafnið festist við sveitina. „Nafnið kemur í raun frá æfingahúsnæði okkar við Skemmuuveg í Kópavogi. Bleika gatan maður,“ segir Víðir. Aðspurður segir hann að tilnefningin hafi komið þeim piltum talsvert á óvart. Þeir hafi fengið að vita af henni með dags fyrirvara og áttu ekki von á henni. Hljómsveitin samanstendur af Axeli Björnssyni (söngur og gítar), Jónbirni Birgissyni (gítar, bassi, söngur), Víði Alexander Jónssyni (gítar, bassi, söngur), Einari Birni Þórarinssyni (trommur) og Alfreð Óskarssyni sem lemur tambúrínu og heldur uppi stuðinu. Tilnefningin kom þeim piltum talsvert á óvart. Á Facebook síðu sveitarinnar, sem hefur tæpa þúsund fylgjendur, segir að helstu áhrifavaldar séu Link Wray, The Shadows og Madonna. Þar er einnig fullyrt að hljómsveitin sé sú háværasta á Íslandi. Pink Street Boys hefur að mestu spilað hérlendis en stefnan er tekin út á árinu. Ekkert er þó enn í hendi þar en líklegt verður að teljast að tilnefningin muni hjálpa til. Prins Póló var einnig tilnefnd til verðlaunanna fyrir plötu sína Sorrí en báðar sveitir rötuðu inn á lista Fréttablaðsins yfir tíu bestu plötur ársins 2014. Þar tróndi Prins Póló á toppnum en Pink Street Boys voru í sjöunda sæti.Fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af því þegar Pink Street Boys spilaði á KEXP útvarpsstöðinni meðan Iceland Airwaves stóð yfir. Tengdar fréttir Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30 Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00 Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30 Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Hljómsveitin Pink Street Boys var í gær tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna fyrir plötu sína Trash From The Boys. Margir hverjir hafa eflaust aldrei heyrt um hljómsveitina og velta vöngum yfir tilnefningunni. Hér ber því að líta örlita samantekt Vísis um sveitina. Fyrst af öllu ber að nefna að allir meðlimir sveitarinnar hafa tattúverað nafn hennar eða tákn á líkama sinn. Erfitt er að stimpla tónlistarstefnu sveitarinnar en einn gítarleikara hennar segir hana vera „hart bland í poka.“ Söngvarinn hefur áður gefið út að hljómsveitin spili „hátt“. „Við komum allir úr Grafarvogi og Kópavoginum,“ segir Víðir en bætir þó við að hann sé upphaflega úr miðbænum. Hljómsveitarmeðlimir hafi spilað lengi saman og áður undir hinum ýmsu nöfnum. Þar má nefna Kid Twist og Dandelion Seeds. Víðir telur að það hafi verið kringum 2012 eða 2013 sem Pink Street Boys nafnið festist við sveitina. „Nafnið kemur í raun frá æfingahúsnæði okkar við Skemmuuveg í Kópavogi. Bleika gatan maður,“ segir Víðir. Aðspurður segir hann að tilnefningin hafi komið þeim piltum talsvert á óvart. Þeir hafi fengið að vita af henni með dags fyrirvara og áttu ekki von á henni. Hljómsveitin samanstendur af Axeli Björnssyni (söngur og gítar), Jónbirni Birgissyni (gítar, bassi, söngur), Víði Alexander Jónssyni (gítar, bassi, söngur), Einari Birni Þórarinssyni (trommur) og Alfreð Óskarssyni sem lemur tambúrínu og heldur uppi stuðinu. Tilnefningin kom þeim piltum talsvert á óvart. Á Facebook síðu sveitarinnar, sem hefur tæpa þúsund fylgjendur, segir að helstu áhrifavaldar séu Link Wray, The Shadows og Madonna. Þar er einnig fullyrt að hljómsveitin sé sú háværasta á Íslandi. Pink Street Boys hefur að mestu spilað hérlendis en stefnan er tekin út á árinu. Ekkert er þó enn í hendi þar en líklegt verður að teljast að tilnefningin muni hjálpa til. Prins Póló var einnig tilnefnd til verðlaunanna fyrir plötu sína Sorrí en báðar sveitir rötuðu inn á lista Fréttablaðsins yfir tíu bestu plötur ársins 2014. Þar tróndi Prins Póló á toppnum en Pink Street Boys voru í sjöunda sæti.Fyrir neðan er hægt að sjá upptöku af því þegar Pink Street Boys spilaði á KEXP útvarpsstöðinni meðan Iceland Airwaves stóð yfir.
Tengdar fréttir Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30 Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00 Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30 Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Listamenn færa sig á iðnaðarsvæðin Fréttablaðið skoðar þrjár vinnustofur ungra listamanna, sem staðsettar eru á iðnaðarsvæðum fyrir utan miðbæ Reykjavíkur. 5. janúar 2015 12:30
Gestir mæti með eyrnatappa Pink Street Boys, Godchilla, Kvöl og Lord Pusswhip halda háværa tónleika í kvöld. 11. desember 2014 13:00
Kraumslistinn fyrir 2014 tilkynntur Verðlaunin afhent í lok mánaðar til þeirra tónlistarmanna sem skara fram úr. 4. desember 2014 09:30
Norrænu tónlistarverðlaunin: Prins Póló og Pink Street Boys tilnefnd Úrslitin verða kunngjörð á tónlistarhátíðinni by:Larm í Noregi þann 5. mars. 11. febrúar 2015 22:35
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp