Tinna tjaldaði öllu til fyrir afmælisveisluna Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. maí 2016 14:00 Hér má sjá Tinnu og Ísabellu í góðum gír í veislunni. Vísir/Tinna Tinna Alavis, lífstílsbloggari og fagurkeri, hélt hreint út sagt ótrúlega afmælisveislu fyrir Ísabellu dóttur sína sem varð tveggja ára gömul í apríl. Öllu var tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tinna skrifaði um viðburðinn á vefsíðu sinni alavis.is en færsluna má nálgast hér.Veisluborðin voru tvö og svignuðu þau bæði undan kræsingum.Vísir/Tinna„Mér finnst sérstaklega gaman að halda veislur og finnst fátt skemmtilegra en þegar öll fjölskyldan kemur saman og á eftirminnilegan dag,“ segir Tinna. Hún býr ásamt manni sínum Unnari Bergþórssyni í fallegri íbúð og var hún sérstaklega skreytt í litaþemanu fjólubláu, bleiku, hvítu og silfruðu í tilefni af afmælinu. Hvernig gekk undirbúningurinn fyrir veisluna? Var þetta ekki tímafrekt? „Undirbúningurinn gekk vel en ég fékk mikla aðstoð frá fjölskyldunni. Þetta tók ekki svo langan tíma,“ segir Tinna en hún er þaulvön í eldhúsinu þar sem hún heldur úti girnilegu matarbloggi. Hún pantaði líka veitingar hjá veislu og framleiðsluþjónustunni Þrjár á priki til þess að fara með heimagerðum veitingum. Veisluþjónustan var einn samstarfsaðila að afmælisveislunni, eða færslunni á síðunni, auk sjö annarra fyrirtækja eins og Tinna greinir frá í færslu sinni. Boðskortin voru krúttleg.Vísir/Tinna„Það sem mér finnst best að gera er að fá hugmyndir á Pinterest svona tveimur mánuðum fyrir afmælið og ákveða þema. Þá er hægt að hafa augun opin fyrir veitingum og skreytingum með góðum fyrirvara. Mér finnst best að baka allar kökur tímanlega og frysta þær. Þá lendir maður síður í tímaþröng rétt fyrir afmælið,“ segir Tinna aðspurð um hvort hún hafi einhverjar góðar ráðleggingar fyrir mömmur og pabba sem eru að skipuleggja afmælisveislur fyrir börnin sín. Litaþemað var fjólublátt, bleikt, hvítt og silfur.Vísir/TinnaHvað var svo þinn uppáhalds partur við veisluna? „Uppáhalds parturinn minn var þegar allir sungu afmælissönginn hástöfum. Ísabella mín ljómaði öll í andlitinu og klappaði svo mest sjálf þegar söngnum var lokið.“ Tinna, sem hefur verið með blogg í fjölda ára, segir það algjör forréttindi að vera mamma og að það sé skemmtilegasta hlutverk í heimi. Takið eftir kökupinnunum sem eru sérstaklega vel heppnaðir og alltaf vinsælir í veislum að sögn Tinnu.Vísir/Tinna Ísabella er ofurdúlla sem naut afmælisins síns í botn eins og sjá má.Vísir/Tinna Tengdar fréttir "Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn" Tinna Alavis orðin móðir. 19. apríl 2014 21:15 Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30 Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Tinna Alavis, lífstílsbloggari og fagurkeri, hélt hreint út sagt ótrúlega afmælisveislu fyrir Ísabellu dóttur sína sem varð tveggja ára gömul í apríl. Öllu var tjaldað til eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Tinna skrifaði um viðburðinn á vefsíðu sinni alavis.is en færsluna má nálgast hér.Veisluborðin voru tvö og svignuðu þau bæði undan kræsingum.Vísir/Tinna„Mér finnst sérstaklega gaman að halda veislur og finnst fátt skemmtilegra en þegar öll fjölskyldan kemur saman og á eftirminnilegan dag,“ segir Tinna. Hún býr ásamt manni sínum Unnari Bergþórssyni í fallegri íbúð og var hún sérstaklega skreytt í litaþemanu fjólubláu, bleiku, hvítu og silfruðu í tilefni af afmælinu. Hvernig gekk undirbúningurinn fyrir veisluna? Var þetta ekki tímafrekt? „Undirbúningurinn gekk vel en ég fékk mikla aðstoð frá fjölskyldunni. Þetta tók ekki svo langan tíma,“ segir Tinna en hún er þaulvön í eldhúsinu þar sem hún heldur úti girnilegu matarbloggi. Hún pantaði líka veitingar hjá veislu og framleiðsluþjónustunni Þrjár á priki til þess að fara með heimagerðum veitingum. Veisluþjónustan var einn samstarfsaðila að afmælisveislunni, eða færslunni á síðunni, auk sjö annarra fyrirtækja eins og Tinna greinir frá í færslu sinni. Boðskortin voru krúttleg.Vísir/Tinna„Það sem mér finnst best að gera er að fá hugmyndir á Pinterest svona tveimur mánuðum fyrir afmælið og ákveða þema. Þá er hægt að hafa augun opin fyrir veitingum og skreytingum með góðum fyrirvara. Mér finnst best að baka allar kökur tímanlega og frysta þær. Þá lendir maður síður í tímaþröng rétt fyrir afmælið,“ segir Tinna aðspurð um hvort hún hafi einhverjar góðar ráðleggingar fyrir mömmur og pabba sem eru að skipuleggja afmælisveislur fyrir börnin sín. Litaþemað var fjólublátt, bleikt, hvítt og silfur.Vísir/TinnaHvað var svo þinn uppáhalds partur við veisluna? „Uppáhalds parturinn minn var þegar allir sungu afmælissönginn hástöfum. Ísabella mín ljómaði öll í andlitinu og klappaði svo mest sjálf þegar söngnum var lokið.“ Tinna, sem hefur verið með blogg í fjölda ára, segir það algjör forréttindi að vera mamma og að það sé skemmtilegasta hlutverk í heimi. Takið eftir kökupinnunum sem eru sérstaklega vel heppnaðir og alltaf vinsælir í veislum að sögn Tinnu.Vísir/Tinna Ísabella er ofurdúlla sem naut afmælisins síns í botn eins og sjá má.Vísir/Tinna
Tengdar fréttir "Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn" Tinna Alavis orðin móðir. 19. apríl 2014 21:15 Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30 Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Hlakkar til að takast á við móðurhlutverkið Fyrirsætan Tinna Alavis á von á barni í næsta mánuði. 25. mars 2014 07:30
Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18. ágúst 2014 12:30