Turboapes og KR mætast í LoL Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson skrifar 23. apríl 2020 19:30 Komið er að fyrstu viðureign fimmtu viku Vodafone deildarinnar í League of Legends. Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. KR-ingarnir hafa aðeins tapað gegn FH hingað til en þetta verður þó í fyrsta skipti sem að þeir fara gegn einu af toppliðunum. Það er því komið að því að duga eða drepast fyrir KR-ingana sem þurfa að sanna að þeir tilheyri í toppsætinu. Turboapes sleikja sárin eftir erfitt tap gegn Dusty Academy í síðustu viku þar sem að Dusty strákarnir fóru hreinlega létt með sigurinn. Núna er tækifærið fyrir apana að sýna hvað þeir eru með sterkan vilja og að tapið hafi bara verið hraðahindrun í vegi þeirra til sigurs í deildinni. Hægt er að fylgjst með leiknum, sem hefst klukkan átta, í beinni útsendingu hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn
Komið er að fyrstu viðureign fimmtu viku Vodafone deildarinnar í League of Legends. Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. KR-ingarnir hafa aðeins tapað gegn FH hingað til en þetta verður þó í fyrsta skipti sem að þeir fara gegn einu af toppliðunum. Það er því komið að því að duga eða drepast fyrir KR-ingana sem þurfa að sanna að þeir tilheyri í toppsætinu. Turboapes sleikja sárin eftir erfitt tap gegn Dusty Academy í síðustu viku þar sem að Dusty strákarnir fóru hreinlega létt með sigurinn. Núna er tækifærið fyrir apana að sýna hvað þeir eru með sterkan vilja og að tapið hafi bara verið hraðahindrun í vegi þeirra til sigurs í deildinni. Hægt er að fylgjst með leiknum, sem hefst klukkan átta, í beinni útsendingu hér að neðan. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn