Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 11:20 Sýnt verður frá pílumótinu næstu tvo daga á Stöð 2 Sport. mynd/stöð 2 sport Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Pílukast Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár.
Pílukast Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira