Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 13:48 Valsmenn voru komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21