Brad Pitt samþykkir Hunnam 11. september 2013 20:00 Brad Pitt er ánægður með ráðningu Hunnam sem Grey. Nordicphotos/getty „Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég þekki Charlie, hann er frábær náungi. Hann er einn af þeim sem pælir fyrst og fremst í að koma sögunni á framfæri,“ sagði leikarinn Brad Pitt um kollega sinn, Charlie Hunnam, í viðtali við Access Hollywood. Sá síðarnefndi hreppti hlutverk Christian Grey í kvikmynd sem byggð verður á metsölubókinni Fifty Shades of Grey eftir rithöfundinn E.L. James. Pitt virðist nokkuð kátur með ráðningu Hunnam í hlutverk Grey og í vonar að hann komi til með að slá í gegn. Pitt og Hunnam þekkja svolítið til hvors annars því framleiðslufyrirtæki Pitts, Plan B, keypti nýverið handrit að vampírumyndinni Vlad, en Hunnam er höfundur þess. Stutt er síðan tilkynnt var að Hunnam og Dakota Johnson, dóttir Don Johnson og Melanie Griffith, mundu fara með hlutverk Christians Grey og Anastasiu Steele."I knew the moment we met Dakota Johnson that we found our Anastasia."- Sam Taylor-Johnson #FiftyShades pic.twitter.com/3GtVvZ3g6b— Fifty Shades of Grey (@FiftyShades) September 6, 2013
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein