Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 15:17 Rihanna á bakvið Fenty x Puma, vörumerki samstarfslínu hennar við Puma. Vísir/Getty Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“ Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Stórstjarnan Rihanna sagði upp kærastanum sínum, sádi-arabíska milljarðarmæringnum, Hassan Jameel, nú á dögunum. Samkvæmt slúðurmiðlinum MediaTakeOut er ástæða sambandsslitanna einfaldlega vegna þess að Rihanna verður stundum bara þreytt á karlmönnum. Rihanna og Jameel höfðu verið saman í um það bil ár, en þó ekki mikið farið fyrir sambandinu opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni MediaTakeOut „var sambandið gott, en núna er það búið. Auðvitað braut Rihanna í honum hjartað, það er það sem hún gerir: Brýtur hjörtu í mönnum.“ Heimildarmaðurinn fullyrðir einnig að „Rihanna er bara þreytt á honum, hún verður stundum bara þreytt á karlmönnum.“ Jameel er ekki sá eini sem hefur orðið fyrir barðinu á Rihönnu upp á síðkastið, en í viðtali við Vogue um daginn særði hún rapparann Drake svo að hann hætti að fylgja henni á Instagram. Eins og frægt er, opinberaði Drake ódauðlega ást sína á Rihönnu á VMA verðlaunahátíðinni hitt í fyrra. Í Vogue viðtalinu sagði Rihanna um samband sitt við Drake: „Það er engin vinátta á milli okkar, en ég myndi samt ekki kalla okkur óvini heldur, svona er þetta bara.“
Tengdar fréttir Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45 Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30 Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40 Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45 Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45 Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00 Rihanna syrgir frænda sinn sem féll í skotárás Eyddu jólunum saman. 28. desember 2017 14:00 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Rihanna í öðruvísi myndaþætti Rihanna eins og þú hefur aldrei séð hana áður, í myndaþætti eftir Paolo Raversi 15. desember 2017 14:45
Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics. 1. febrúar 2018 21:00
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30. janúar 2018 11:30
Rihanna ætlar ekki að fyrirgefa Snapchat Segir fyrirtækinu að skammast sín fyrir ósmekklegan brandara. 15. mars 2018 20:40
Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Þvílíkur kvennakraftur sem verður í þessari kvikmynd. 15. desember 2017 15:45
Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Þessar stjörnur voru vel klæddar á rauða dreglinum árið 2017. 2. janúar 2018 10:45
Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour kynnti sér sögu fjögurra þeirra nánar og skoðaði hvað þarf til þess að vera áhrifavaldur á þessum sívaxandi vettvangi. 4. apríl 2018 20:00