Kláruðu verkefnið með stæl 28. mars 2005 00:01 Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. Fyrirfram var búist við að íslenska liðið væri sterkasta liðið í riðlinum og að það ætti að tryggja sér sigurinn næsta auðveldlega. Með þessa pressu á bakinu, stóðu strákarnir sig með prýði og kláruðu verkefnið nokkuð örugglega en þeir höfðu öruggan sigur á öllum mótherjum sínum um helgina. Það tók strákana að vísu nokkurn tíma að slípa saman leik sinn, enda höfðu þeir takmarkaðan tíma til æfinga. Það kom þó ekki að sök og liðið sigraði nokkuð örugglega í öllum leikjunum. Hollendinga unnu þeir 33-27, Úkraínu 35-30 og í lokaleiknum burstuðu þeir Austurríki 36-24 og því var sigurinn í riðlinum öruggur. Íslenska liðið var að leika mjög vel í heildina og átti fjóra af sjö mönnum í úrvalsliði mótsins, þá Kára Kristjánsson línumann, Arnór Atlason skyttu, Árna Björn Þórarinsson hornamann og Björgvin Gústavsson markvörð, sem einnig var kosinn maður mótsins en hann fór hamförum í síðasta leiknum og varði 31 skot. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með útkomuna á mótinu um helgina. "Við hefðum kannski átt að vinna leikinn við Holland með meiri mun, en við náðum að klára þetta verkefni nokkuð örugglega og það er það sem skiptir máli. Hópurinn er mjög sterkur hjá okkur og við hefðum að vísu geta farið betur með dauðafærin okkar og vítin, en það er eitthvað sem við getum auðveldlega bætt. Mér fannst hinsvegar sóknarleikurinn mjög góður og markvarslan var frábær, þrátt fyrir að við þurfum að bæta varnarleikinn meira," sagði Ásgeir Örn. Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. Fyrirfram var búist við að íslenska liðið væri sterkasta liðið í riðlinum og að það ætti að tryggja sér sigurinn næsta auðveldlega. Með þessa pressu á bakinu, stóðu strákarnir sig með prýði og kláruðu verkefnið nokkuð örugglega en þeir höfðu öruggan sigur á öllum mótherjum sínum um helgina. Það tók strákana að vísu nokkurn tíma að slípa saman leik sinn, enda höfðu þeir takmarkaðan tíma til æfinga. Það kom þó ekki að sök og liðið sigraði nokkuð örugglega í öllum leikjunum. Hollendinga unnu þeir 33-27, Úkraínu 35-30 og í lokaleiknum burstuðu þeir Austurríki 36-24 og því var sigurinn í riðlinum öruggur. Íslenska liðið var að leika mjög vel í heildina og átti fjóra af sjö mönnum í úrvalsliði mótsins, þá Kára Kristjánsson línumann, Arnór Atlason skyttu, Árna Björn Þórarinsson hornamann og Björgvin Gústavsson markvörð, sem einnig var kosinn maður mótsins en hann fór hamförum í síðasta leiknum og varði 31 skot. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með útkomuna á mótinu um helgina. "Við hefðum kannski átt að vinna leikinn við Holland með meiri mun, en við náðum að klára þetta verkefni nokkuð örugglega og það er það sem skiptir máli. Hópurinn er mjög sterkur hjá okkur og við hefðum að vísu geta farið betur með dauðafærin okkar og vítin, en það er eitthvað sem við getum auðveldlega bætt. Mér fannst hinsvegar sóknarleikurinn mjög góður og markvarslan var frábær, þrátt fyrir að við þurfum að bæta varnarleikinn meira," sagði Ásgeir Örn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira