Kláruðu verkefnið með stæl 28. mars 2005 00:01 Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. Fyrirfram var búist við að íslenska liðið væri sterkasta liðið í riðlinum og að það ætti að tryggja sér sigurinn næsta auðveldlega. Með þessa pressu á bakinu, stóðu strákarnir sig með prýði og kláruðu verkefnið nokkuð örugglega en þeir höfðu öruggan sigur á öllum mótherjum sínum um helgina. Það tók strákana að vísu nokkurn tíma að slípa saman leik sinn, enda höfðu þeir takmarkaðan tíma til æfinga. Það kom þó ekki að sök og liðið sigraði nokkuð örugglega í öllum leikjunum. Hollendinga unnu þeir 33-27, Úkraínu 35-30 og í lokaleiknum burstuðu þeir Austurríki 36-24 og því var sigurinn í riðlinum öruggur. Íslenska liðið var að leika mjög vel í heildina og átti fjóra af sjö mönnum í úrvalsliði mótsins, þá Kára Kristjánsson línumann, Arnór Atlason skyttu, Árna Björn Þórarinsson hornamann og Björgvin Gústavsson markvörð, sem einnig var kosinn maður mótsins en hann fór hamförum í síðasta leiknum og varði 31 skot. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með útkomuna á mótinu um helgina. "Við hefðum kannski átt að vinna leikinn við Holland með meiri mun, en við náðum að klára þetta verkefni nokkuð örugglega og það er það sem skiptir máli. Hópurinn er mjög sterkur hjá okkur og við hefðum að vísu geta farið betur með dauðafærin okkar og vítin, en það er eitthvað sem við getum auðveldlega bætt. Mér fannst hinsvegar sóknarleikurinn mjög góður og markvarslan var frábær, þrátt fyrir að við þurfum að bæta varnarleikinn meira," sagði Ásgeir Örn. Íslenski handboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira
Ísland lék um helgina við Úkraínu, Holland og Austurríki um laust sæti á Heimsmeistaramóti U-21 árs liða sem fram fer í Ungverjalandi í sumar. Fyrirfram var búist við að íslenska liðið væri sterkasta liðið í riðlinum og að það ætti að tryggja sér sigurinn næsta auðveldlega. Með þessa pressu á bakinu, stóðu strákarnir sig með prýði og kláruðu verkefnið nokkuð örugglega en þeir höfðu öruggan sigur á öllum mótherjum sínum um helgina. Það tók strákana að vísu nokkurn tíma að slípa saman leik sinn, enda höfðu þeir takmarkaðan tíma til æfinga. Það kom þó ekki að sök og liðið sigraði nokkuð örugglega í öllum leikjunum. Hollendinga unnu þeir 33-27, Úkraínu 35-30 og í lokaleiknum burstuðu þeir Austurríki 36-24 og því var sigurinn í riðlinum öruggur. Íslenska liðið var að leika mjög vel í heildina og átti fjóra af sjö mönnum í úrvalsliði mótsins, þá Kára Kristjánsson línumann, Arnór Atlason skyttu, Árna Björn Þórarinsson hornamann og Björgvin Gústavsson markvörð, sem einnig var kosinn maður mótsins en hann fór hamförum í síðasta leiknum og varði 31 skot. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ánægður með útkomuna á mótinu um helgina. "Við hefðum kannski átt að vinna leikinn við Holland með meiri mun, en við náðum að klára þetta verkefni nokkuð örugglega og það er það sem skiptir máli. Hópurinn er mjög sterkur hjá okkur og við hefðum að vísu geta farið betur með dauðafærin okkar og vítin, en það er eitthvað sem við getum auðveldlega bætt. Mér fannst hinsvegar sóknarleikurinn mjög góður og markvarslan var frábær, þrátt fyrir að við þurfum að bæta varnarleikinn meira," sagði Ásgeir Örn.
Íslenski handboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira