Lífið

Setti samfélagsmiðlana á hliðina: „Ísland er enn kjökrandi, samanhniprað í sturtubotninum“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Grínarar aldrei verið virkari.
Grínarar aldrei verið virkari. vísir
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er á vörum allra á Íslandi og einnig í fjölmiðlum um allan heim eftir að fjallað var um aflandsfélög tengd Sigmundi og öðrum íslenskra stjórnmálamönnum í sérstökum Kastljós-þætti sem var á RÚV í gærkvöldi.

Í gærkvöldi sprakk Twitter og Facebook og kepptust Íslendingar við það að tjá sig um málið. Alvarlegar fréttir af málinu má lesa í fréttahluta Vísis en hér í Lífinu skoðum við hlutina út frá spaugilegri hlið. Hér að neðan má skoða gott grín af málinu sem birtist á samfélagsmiðlum í gær og er enn að dælast inn. Menn eins og Edward Snowden tóku meðal annars þátt.

Kassamerkin #blesssimmi og #cashljós hafa verið fyrirferðamikil á Twitter og má einnig sjá alla umræðuna þar neðst í fréttinni.

#cashljós #panamapapers

A photo posted by Gunnar Marteinsson (@gmarteinsson) on

Ekki svo ólíkir #cashljos

A photo posted by Kolbrún Ýr Árnadóttir (@kolbrunarna) on

"how do you erase history?"

Posted by Hugleikur Dagsson on Monday, 4 April 2016





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.