Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2014 12:08 Stuðningsmenn ÍBV voru magnaðir í úrslitarimmunni. Vísir/Stefán „Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
„Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Sjá meira
Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30
Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27