Smart kynnir risabíl Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 15:39 Sá "stóri" í smíðum. Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent
Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent