RFF 2014: Litrík print og kvenlegir kjólar Siggu Maiju Marín Manda skrifar 29. mars 2014 17:00 Margir biðu spenntir eftir að sjá fyrstu fatalínu Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir nafninu Sigga Maija sem sýnd var í Hörpu í dag. Í samtali við Lífið sagðist hún hafa sótt innblástur frá París í kringum árið 1920 en þó undir formerkjum nútímakonunnar og hennar þarfa. Sýningin var glæsileg með spennandi kjólum með litríku printi í bláu og rauðu en einnig einkenndist línan af litlum hálskraga og þröngum buxum sem víkkuðu út að neðan, netasokkum og bert í bakið. Fatalína Siggu Maiju er kærkomin viðbót í íslenska tískuflóru. RFF Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Margir biðu spenntir eftir að sjá fyrstu fatalínu Sigríðar Mariu Sigurjónsdóttur undir nafninu Sigga Maija sem sýnd var í Hörpu í dag. Í samtali við Lífið sagðist hún hafa sótt innblástur frá París í kringum árið 1920 en þó undir formerkjum nútímakonunnar og hennar þarfa. Sýningin var glæsileg með spennandi kjólum með litríku printi í bláu og rauðu en einnig einkenndist línan af litlum hálskraga og þröngum buxum sem víkkuðu út að neðan, netasokkum og bert í bakið. Fatalína Siggu Maiju er kærkomin viðbót í íslenska tískuflóru.
RFF Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira