Efsta kona heimslistans úr leik í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júní 2012 12:00 Spaði Azarenku fékk að kenna á því í gær. Sú hvít-rússneska fékk aðvörun hjá dómara leiksins fyrir vikið. Nordic Photos / Getty Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, efsta kona heimslistans í tennis, féll óvænt úr keppni í fjórðu umferð Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. Azarenka, sem talin var sigurstrangleg í París, tapaði í tveimur settum, 2-6 og 6-7, gegn Dominiku Cibulkovu frá Slóvakíu sem situr í 16. sæti heimslistans. Þegar Azarenka var spurð á blaðamannafundi eftir tapið hvernig hún færi að því að jafna sig á tapinu svaraði hún kaldhæðnislega. „Ég ætla að fremja sjálfsmorð," sagði hún og bætti svo við. „Mótinu er lokið. Á hverju þarf ég að jafna mig? Nú þarf ég bara að horfa fram á veginn og bæta minn leik." Azarenka sigraði á Opna ástralska meistaramótinu í janúar og komst í kjölfarið á topp heimslistans. Ólíklegt er að hún haldi sæti sínu þar eftir tapið í gær. Cibulkova mætir Sam Stosur frá Bandaríkjunum í fimmtu umferð mótsins. Stosur sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra og situr í sjötta sæti heimslistans. Erlendar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira
Victoria Azarenka frá Hvíta-Rússlandi, efsta kona heimslistans í tennis, féll óvænt úr keppni í fjórðu umferð Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. Azarenka, sem talin var sigurstrangleg í París, tapaði í tveimur settum, 2-6 og 6-7, gegn Dominiku Cibulkovu frá Slóvakíu sem situr í 16. sæti heimslistans. Þegar Azarenka var spurð á blaðamannafundi eftir tapið hvernig hún færi að því að jafna sig á tapinu svaraði hún kaldhæðnislega. „Ég ætla að fremja sjálfsmorð," sagði hún og bætti svo við. „Mótinu er lokið. Á hverju þarf ég að jafna mig? Nú þarf ég bara að horfa fram á veginn og bæta minn leik." Azarenka sigraði á Opna ástralska meistaramótinu í janúar og komst í kjölfarið á topp heimslistans. Ólíklegt er að hún haldi sæti sínu þar eftir tapið í gær. Cibulkova mætir Sam Stosur frá Bandaríkjunum í fimmtu umferð mótsins. Stosur sigraði á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrra og situr í sjötta sæti heimslistans.
Erlendar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sjá meira