Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 16:00 Dalila Jakupovic lenti í vandræðum í mörgum. Getty/Aaron Gilbert Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Slóvenska tenniskonan DalilaJakupovic lenti í óskemmtilegri reynslu í baráttunni sinni við að vinna sér sæti á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Arnar Björnsson skoðaði það hvernig gróðureldarnir í Ástralíu eru farnir að hafa áhrif á fyrsta risamótið á árinu 2020. Hin slóvenska DalilaJakupovic freistaði þess að komast á opna ástralska mótið í tennis, fyrsta risamót ársins í íþróttinni sem hefst 20. janúar. Hún vann fyrsta settið gegn hinni svissnesku StefanieVögele 6-5 á úrtökumóti í Melbourne í morgun.Vögele var 6-5 yfir í öðru setti þegar Jakupovic varð að fara af vellinum vegna andþrengsla. Loftmengun er mikil í Melbourne vegna gróðurelda sem geisað hafa í Ástralíu undanfarnar vikur.Jakupovic, sem er í 180. sæti heimslistans, reyndi að halda áfram en varð að gefast upp þegar hún átti möguleika á að jafna metin í öðru settinu. Hún var alveg búin á því, hóstaði og átti erfiðleikum með að anda og var fylgt af velli. „Ég var mjög hrædd og óttaðist að missa meðvitund. Ég náði ekki andanum og gat ekki staðið á fætur,“ sagði Jakupovic. Á meðan á leiknum stóð fann hún fyrir brjóstverkjum sem urðu verri og verri þegar leið á leikinn. Í gær lagði reyk yfir borgina og íbúum var ráðlagt að halda sig innan dyra.Jakupovic undraðist að leikurinn skyldi spilaður, „en við áttum engan annan kost en að spila. Það má sjá frétt Arnars Björnssonar hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Var mjög hrædd þegar hún náði ekki andanum
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Sportpakkinn Tennis Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira