Eldri kona í náttkjól bauðst til að aðstoða pikkfastan Gulla Helga Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2020 11:30 Gulli komst að lokum í vinnuna. vísir/vilhelm Gulli Helga sat fastur í smáföl í Breiðholti á leiðinni til vinnu eldsnemma í morgun og heyrði hann í þeim Heimi Karlssyni og Þráni Steinssyni samstarfsmönnum sínum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Sko, strákar þetta er svolítið lúmskt og virtist ekki vera neitt þykkur skafl en svo er það sem gerist, sem er klaufaskapur í mér, er að ég gleymi að taka spólvörnina af bílnum og hann sest bara niður og það er svell undir,“ sagði Gulli Helga sem var á línunni í Bítinu í morgun. „Ég er ekki á nöglum því það er svo vistvænt en það er líka ástæðan fyrir því að ég er fastur. Hann situr bara á kviðnum. Það var annaðhvort að vera á 35 tommu jeppa eða hafa asnast til að fara á hjólinu. Þá væri ég ekki fastur, þá væri ég kominn í þáttinn.“ Heimir auglýsti því eftir hjálp í beinni útsendingu á Bylgjunni í morgun og Helga, dyggur hlustandi, hringdi inn. „Á ég að koma og bjarga þér?,“ sagði konan sem var heima hjá sér í náttkjólnum. „Ég hef sko bjargað mörgum yngri manninum. Ég elska snjóinn við þessar aðstæður. Ég er hérna upp í Mosfellsbæ og er á Benz jeppa. Hann labbar yfir snjóinn.“ Hér að neðan má hlusta á innslagið. Bítið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
Gulli Helga sat fastur í smáföl í Breiðholti á leiðinni til vinnu eldsnemma í morgun og heyrði hann í þeim Heimi Karlssyni og Þráni Steinssyni samstarfsmönnum sínum í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Sko, strákar þetta er svolítið lúmskt og virtist ekki vera neitt þykkur skafl en svo er það sem gerist, sem er klaufaskapur í mér, er að ég gleymi að taka spólvörnina af bílnum og hann sest bara niður og það er svell undir,“ sagði Gulli Helga sem var á línunni í Bítinu í morgun. „Ég er ekki á nöglum því það er svo vistvænt en það er líka ástæðan fyrir því að ég er fastur. Hann situr bara á kviðnum. Það var annaðhvort að vera á 35 tommu jeppa eða hafa asnast til að fara á hjólinu. Þá væri ég ekki fastur, þá væri ég kominn í þáttinn.“ Heimir auglýsti því eftir hjálp í beinni útsendingu á Bylgjunni í morgun og Helga, dyggur hlustandi, hringdi inn. „Á ég að koma og bjarga þér?,“ sagði konan sem var heima hjá sér í náttkjólnum. „Ég hef sko bjargað mörgum yngri manninum. Ég elska snjóinn við þessar aðstæður. Ég er hérna upp í Mosfellsbæ og er á Benz jeppa. Hann labbar yfir snjóinn.“ Hér að neðan má hlusta á innslagið.
Bítið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira