Ætlum ekkert að leggjast niður og gefast upp 28. febrúar 2009 12:30 Guðmundur Karlsson þjálfari kvennaliðs FH segir Stjörnuliðið hafa á að skipa tveimur af bestu leikmönnum deildarinnar og þá verði að stöðva ef FH ætli að eiga möguleika á bikarnum í dag. "Ég er mjög ánægður að vera kominn með þetta unga FH-lið í úrslitin. Þessi leið í úrslitaleikinn hefur verið dýrmæt reynsla fyrir þessar stelpur og við erum að byggja á nýjum grunni. FH-klúbburinn er á mikilli uppleið og umgjörðin að verða betri og betri," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. "Það engin launung að við erum litla liðið. Stjarnan hefur verið að vinna titla, en það höfum við ekki gert. FH vann síðast titil 1982 og við erum í þeirri stöðu að við þurfum að sætta okkur við að vera litla liðið, en það þýðir ekki að við ætlum í þennan leik til að leggjast niður og gefast upp. Auðvitað koma einhverjir kaflar í leiknum þar sem menn munu halda að við eigum ekki möguleika, en ég held að mitt lið verði með í þessum leik og muni eiga tækifæri til að vinna," sagði Guðmundur. "Stjarnan er með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar með Florentinu í markinu og Alinu sem skyttu. Þetta eru tveir leikmenn sem eru í sérklassa og við þurfum að stöðva þær. Það er mitt að stilla því þannig upp að þær eigi ekki sinn besta dag en svo kemur stóra prófið í úrslitaleiknum," sagði þjálfarinn í samtali við Vísi. Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Guðmundur Karlsson þjálfari kvennaliðs FH segir Stjörnuliðið hafa á að skipa tveimur af bestu leikmönnum deildarinnar og þá verði að stöðva ef FH ætli að eiga möguleika á bikarnum í dag. "Ég er mjög ánægður að vera kominn með þetta unga FH-lið í úrslitin. Þessi leið í úrslitaleikinn hefur verið dýrmæt reynsla fyrir þessar stelpur og við erum að byggja á nýjum grunni. FH-klúbburinn er á mikilli uppleið og umgjörðin að verða betri og betri," sagði Guðmundur í samtali við Vísi. "Það engin launung að við erum litla liðið. Stjarnan hefur verið að vinna titla, en það höfum við ekki gert. FH vann síðast titil 1982 og við erum í þeirri stöðu að við þurfum að sætta okkur við að vera litla liðið, en það þýðir ekki að við ætlum í þennan leik til að leggjast niður og gefast upp. Auðvitað koma einhverjir kaflar í leiknum þar sem menn munu halda að við eigum ekki möguleika, en ég held að mitt lið verði með í þessum leik og muni eiga tækifæri til að vinna," sagði Guðmundur. "Stjarnan er með tvo af bestu leikmönnum deildarinnar með Florentinu í markinu og Alinu sem skyttu. Þetta eru tveir leikmenn sem eru í sérklassa og við þurfum að stöðva þær. Það er mitt að stilla því þannig upp að þær eigi ekki sinn besta dag en svo kemur stóra prófið í úrslitaleiknum," sagði þjálfarinn í samtali við Vísi.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira