Körfuboltakvöld: Hann er eins og smiður sem neitar að nota hamar og sög Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2019 12:30 Kristinn Friðriksson talaði um smiði og körfuboltamenn. mynd/stöð 2 Sport Keflavík er á fínum skriði í Domino´s-deild karla í körfubolta en liðið vann auðveldan sigur á Val í 21. umferðinni og getur náð þriðja sætinu í lokaumferðinni á fimmtudagskvöldið. Keflvíkingar eru vel mannaðir og að spila vel og geta orðið hættulegir í úrslitakeppninni þar sem að Keflvíkingar eru oft allt annað skrímsli en í deildarkeppninni. „Þetta er bara hroki. Það er ekkert annað orð yfir þetta. Þetta er bara keflvískur hroki. Það er að koma á ferðinni að körfunni og taka skot lengst fyrir utan. Það hefur svo engin áhrif á liðið hvort að boltinn fari svo ofan í eða ekki,“ sagði Kristinn Friðriksson um sitt gamla lið. „Það er rosalega erfitt að eiga við Keflavík þegar að liðið er með þetta viðhorf, gott andrúmsloft og frábæran mannskap,“ bætti hann við og Finnur Freyr tók undir orð Kristins. „Keflavík er annað hvort eða. Annað hvort er liðið frábært í úrslitakeppninni eða það er ekkert að frétta,“ sagði hann. Sérfræðingarnir fögnuðu því að Reggie Dupree hefði átt góðan leik og það væru góðar fréttir fyrir Keflvíkinga. Hann er búinn að vera sofandi undanfarið. „Hann er eins og smiður sem að neitar að nota hamar og sög. Það er gott að hann hafi mætt til leiks að þessu sinni en svona verður hann að vera. Hann verður að vilja að nota verkfærin sín,“ saðgi Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna um Keflavík má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Keflvíkingar hættulegir í úrslitakeppninni Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12. mars 2019 10:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Keflavík er á fínum skriði í Domino´s-deild karla í körfubolta en liðið vann auðveldan sigur á Val í 21. umferðinni og getur náð þriðja sætinu í lokaumferðinni á fimmtudagskvöldið. Keflvíkingar eru vel mannaðir og að spila vel og geta orðið hættulegir í úrslitakeppninni þar sem að Keflvíkingar eru oft allt annað skrímsli en í deildarkeppninni. „Þetta er bara hroki. Það er ekkert annað orð yfir þetta. Þetta er bara keflvískur hroki. Það er að koma á ferðinni að körfunni og taka skot lengst fyrir utan. Það hefur svo engin áhrif á liðið hvort að boltinn fari svo ofan í eða ekki,“ sagði Kristinn Friðriksson um sitt gamla lið. „Það er rosalega erfitt að eiga við Keflavík þegar að liðið er með þetta viðhorf, gott andrúmsloft og frábæran mannskap,“ bætti hann við og Finnur Freyr tók undir orð Kristins. „Keflavík er annað hvort eða. Annað hvort er liðið frábært í úrslitakeppninni eða það er ekkert að frétta,“ sagði hann. Sérfræðingarnir fögnuðu því að Reggie Dupree hefði átt góðan leik og það væru góðar fréttir fyrir Keflvíkinga. Hann er búinn að vera sofandi undanfarið. „Hann er eins og smiður sem að neitar að nota hamar og sög. Það er gott að hann hafi mætt til leiks að þessu sinni en svona verður hann að vera. Hann verður að vilja að nota verkfærin sín,“ saðgi Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna um Keflavík má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Keflvíkingar hættulegir í úrslitakeppninni
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12. mars 2019 10:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12. mars 2019 10:30