Stefán Karl í Sjálfstæðu fólki: „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 11:30 Stefán Karl Stefánsson féll frá á mánudaginn, þann 21. ágúst. Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán Karl Stefánsson var sennilega sá íslenski leikari sem flestir jarðarbúar þekktu í sjón og gera raunar enn. Milljónir manna um allan heim ólust upp við að hrópa hástöfum á hann í gegn um sjónvarpsskjáinn, svona rétt til að láta hann vita að það sæist í gegn um nýjasta dulargervi Glanna Glæps. Stefán lék í fjölmörgum íslenskum verkum og heillaði þjóðina með persónuleika sínum undanfarna tvo áratugi. Þann 1. apríl árið 2012 var Stefán Karl gestur í þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 og ræddi Jón Ársæll Þórðarson við Stefán um lífið og leiklistina.Stefán Karl var alltaf mjög einlægur eins og sést í umræddum þætti af Sjálfstæðu fólki.Saman fóru þeir meðal annars í heimsókn í höfuðstöðvar Latabæjar, í heimsókn til móður Stefáns og spjölluðu saman við Hafnarfjarðarhöfn. Stefán ræddi tímann í Latabæ og þegar hann landaði stóru hlutverki sem Trölli í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur var upp í Los Angeles. Stefán var lagður í einelti í barnæsku og opnaði sig um það við Jón Ársæl. Stebbi var lærður flugmaður og með mikla dellu fyrir flugvélum. Eineltið mótaði Stefán Karl og taldi hann að hægt væri að minnka einelti í samfélaginu. „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til,“ sagði Stefán til að mynda í samtali við Jón sem lýsir þeim manni sem Stefán Karl var. Hér að neðan má sjá þáttinn frá árinu 2012 í heild sinni. Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. Stefán Karl féll frá á mánudaginn en leikarinn 43 ára hafði barist við illvígt gallgangakrabbamein í tvö ár. Stefán Karl Stefánsson var sennilega sá íslenski leikari sem flestir jarðarbúar þekktu í sjón og gera raunar enn. Milljónir manna um allan heim ólust upp við að hrópa hástöfum á hann í gegn um sjónvarpsskjáinn, svona rétt til að láta hann vita að það sæist í gegn um nýjasta dulargervi Glanna Glæps. Stefán lék í fjölmörgum íslenskum verkum og heillaði þjóðina með persónuleika sínum undanfarna tvo áratugi. Þann 1. apríl árið 2012 var Stefán Karl gestur í þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð 2 og ræddi Jón Ársæll Þórðarson við Stefán um lífið og leiklistina.Stefán Karl var alltaf mjög einlægur eins og sést í umræddum þætti af Sjálfstæðu fólki.Saman fóru þeir meðal annars í heimsókn í höfuðstöðvar Latabæjar, í heimsókn til móður Stefáns og spjölluðu saman við Hafnarfjarðarhöfn. Stefán ræddi tímann í Latabæ og þegar hann landaði stóru hlutverki sem Trölli í söngleiknum um hvernig þessi höfuðpersóna Dr. Seuss stal jólunum í söngleik sem settur var upp í Los Angeles. Stefán var lagður í einelti í barnæsku og opnaði sig um það við Jón Ársæl. Stebbi var lærður flugmaður og með mikla dellu fyrir flugvélum. Eineltið mótaði Stefán Karl og taldi hann að hægt væri að minnka einelti í samfélaginu. „Ég finn mjög til með fólki sem finnur til,“ sagði Stefán til að mynda í samtali við Jón sem lýsir þeim manni sem Stefán Karl var. Hér að neðan má sjá þáttinn frá árinu 2012 í heild sinni.
Tengdar fréttir Stefán Karl Stefánsson látinn Stefán Karl Stefánsson er látinn 43 ára að aldri. 21. ágúst 2018 18:46 Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00 Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00 Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson er öllum harmdauði Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hann naut gríðarlegra vinsælda bæði hér á landi og utan landsteinanna. 22. ágúst 2018 05:00
Stærstu fjölmiðlar heims minnast Stefáns og mikill kippur varð á undirskriftarsöfnun um styttu sem hann vildi ekki Leikarinn Stefán Karl Stefánsson lést í gær eftir tveggja ára baráttu við illvígt gallgangakrabbamein. 22. ágúst 2018 15:00
Stefáns Karls minnst um allan heim Óhætt er að segja að Stefán Karl Stefánsson leikari hafi snert hjörtu þjóðarinnar undanfarin ár. 22. ágúst 2018 00:15