Lífið

Dýrustu leyndu perlur heims

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hér má sjá hús á Englandi sem sést varla í fjarska. 
Hér má sjá hús á Englandi sem sést varla í fjarska. 

Margir vilja ró og næði í kringum heimili sín en sumir ganga lengra en aðrir.

Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman fimm dýrustu lendu perlur heims en þar er aðeins verið að skoða hús sem sjást í raun ekki og hafa verið hönnuð með tilliti til þess.

Um er að ræða hús sem byggð hafa verið t.d. inni í fjalli, neðanjarðar eða grasi verið komið fyrir ofan á þaki eignarinnar.

Húsið kostar sitt og flest þeirra nokkur hundruð milljónir.

Hér að neðan má sjá yfirferð um fimm dýrustu leyndu perlur heims.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.