Gwyneth Paltrow á Íslandi Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. júní 2016 13:11 Sést hefur til leikkonunnar Gwyneth Paltrow í Reykjavík en hún er hér víst með börnin sín tvö. Líklegast hefur hún stoppað hér við á leið sinni til Bandaríkjanna en hún var viðstödd tónleika Coldplay á Glastonbury hátíðinni í Bretlandi um helgina. Hún sótti tónleikana ásamt börnum sínum og Chris Martin, söngvara Coldplay, en þeim er vel til vina eftir að hafa skilið fyrir nokkru. Gwyneth birti myndband á Instagram síðu sinni á sunnudag sem sýnir börn hennar og Chris Martin syngja með hljómsveit pabba síns á stóra sviðinu þar á sunnudagskvöld. Heimildir Vísis herma að hún ætli að skella sér út á land næstu daga og skoða sig um eins og hver annar túristi.Morgunblaðið greindi frá því að leikkonan hefur tvívegis heimsótt veitingarstaðinni Gló í Faxafeni en hún er afar hrifin af heilsufæði og hefur meðal annars gefið út fjórar matreiðslubækur frá því árið 2008.Skrifar um mat fyrir vefsíðuÞá heldur Gwyneth úti heilsu- og lífsstílssíðunni Goop þar sem hún skrifar meðal annars pistla um heimsóknir til mismunandi borga heims og mælir með góðum veitingarstöðum. Það gæti því vel hugsast að Gló fái einhverja umsögn þar á næstunni en Goop nýtur mikilla vinsælda um heim allan.Hér fyrir neðan má sjá krúttlegt myndband leikkonunnar af börnum hennar á sviði með pabba sínum og Coldplay á sunnudaginn. A video posted by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) on Jun 26, 2016 at 3:43pm PDT Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow og Jimmy Fallon borðuðu nýja húðvörulínu hennar Nei, í alvöru. 5. mars 2016 17:53 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Sést hefur til leikkonunnar Gwyneth Paltrow í Reykjavík en hún er hér víst með börnin sín tvö. Líklegast hefur hún stoppað hér við á leið sinni til Bandaríkjanna en hún var viðstödd tónleika Coldplay á Glastonbury hátíðinni í Bretlandi um helgina. Hún sótti tónleikana ásamt börnum sínum og Chris Martin, söngvara Coldplay, en þeim er vel til vina eftir að hafa skilið fyrir nokkru. Gwyneth birti myndband á Instagram síðu sinni á sunnudag sem sýnir börn hennar og Chris Martin syngja með hljómsveit pabba síns á stóra sviðinu þar á sunnudagskvöld. Heimildir Vísis herma að hún ætli að skella sér út á land næstu daga og skoða sig um eins og hver annar túristi.Morgunblaðið greindi frá því að leikkonan hefur tvívegis heimsótt veitingarstaðinni Gló í Faxafeni en hún er afar hrifin af heilsufæði og hefur meðal annars gefið út fjórar matreiðslubækur frá því árið 2008.Skrifar um mat fyrir vefsíðuÞá heldur Gwyneth úti heilsu- og lífsstílssíðunni Goop þar sem hún skrifar meðal annars pistla um heimsóknir til mismunandi borga heims og mælir með góðum veitingarstöðum. Það gæti því vel hugsast að Gló fái einhverja umsögn þar á næstunni en Goop nýtur mikilla vinsælda um heim allan.Hér fyrir neðan má sjá krúttlegt myndband leikkonunnar af börnum hennar á sviði með pabba sínum og Coldplay á sunnudaginn. A video posted by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) on Jun 26, 2016 at 3:43pm PDT
Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow og Jimmy Fallon borðuðu nýja húðvörulínu hennar Nei, í alvöru. 5. mars 2016 17:53 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira