Rafmögnuð sýning Versace í Mílanó Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 19:00 Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid. Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Donatella Versace náði að safna saman öllum helstu fyrirsætum heims til þess að sýna haustlínu sína fyrir Versace. Á meðal fyrirsætnanna var einnig Behati Prinsloo en þetta er fyrsta sýningin sem hún tekur þátt í frá því að hún eignaðist barn á seinasta ári. Þríeykið Gigi Hadid, Kendall Jenner og Bella Hadid sýndu einnig á sýningunni. Línan var heldur dökk að mestu en Donatella notaði sterka liti til þess að poppa upp á sýninguna. Heilt yfir var sýningin flott og haustið lofar góðu hjá Versace þetta árið. Gigi Hadid.
Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour