Umhverfisvæn skot í Vesturröst Karl Lúðvíksson skrifar 2. nóvember 2011 10:17 Vesturröst er farin að bjóða uppá umhverfisvænni skot frá Hull. Það þekkist mjög víða í heiminum að skot með blýhöglum er bönnuð sökum mengunar sem þau kunna að valda. Hull hefur þess vegna framleitt skot skot með stálhöglum sem ryðga og eyðast í náttúrunni og púður framleitt úr sykrum sem er líka umhverfisvænna. Skotin eru hröð, eða um 1400 fet, 32 gramma í haglastærðum 4-5 með 221 hagli í skoti sem er meira en í sambærilegri 42 gr hleðslu. Stálhöglin hafa það líka umfram blýhögl að það eru færri högl sem skemmast í hlaupinu þegar skotið springur þannig að dreifin verður betri og munstrið jafnara. Við hvetjum veiðimenn til að fara vel yfir búnað sinn áður en gengið er til rjúpna. Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Fyrsta hollið í Blöndu með 23 laxa Veiði Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Veiði Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiði 243 laxar komnir á land í Selá Veiði
Vesturröst er farin að bjóða uppá umhverfisvænni skot frá Hull. Það þekkist mjög víða í heiminum að skot með blýhöglum er bönnuð sökum mengunar sem þau kunna að valda. Hull hefur þess vegna framleitt skot skot með stálhöglum sem ryðga og eyðast í náttúrunni og púður framleitt úr sykrum sem er líka umhverfisvænna. Skotin eru hröð, eða um 1400 fet, 32 gramma í haglastærðum 4-5 með 221 hagli í skoti sem er meira en í sambærilegri 42 gr hleðslu. Stálhöglin hafa það líka umfram blýhögl að það eru færri högl sem skemmast í hlaupinu þegar skotið springur þannig að dreifin verður betri og munstrið jafnara. Við hvetjum veiðimenn til að fara vel yfir búnað sinn áður en gengið er til rjúpna.
Stangveiði Mest lesið Flottasta RISE hátíðin hingað til Veiði Flekkudalsá til SVFR Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Fyrsta hollið í Blöndu með 23 laxa Veiði Bubbi lét húðflúra laxaflugu á handlegginn Veiði Sumarhátíð SVFR haldin næsta laugardag Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiði 243 laxar komnir á land í Selá Veiði