Pétur Eyþórsson, KR, vann um helgina Grettisbeltisð í glímu í fjórða sinn á ferlinum.
Pétur fékk fullt hús vinninga en bróðir hans, Jón Smári Eyþórsson, varð í öðru sæti. Hann tapaði einungis fyrir bróður sínum.
Þriðji varð Pétur Þórir Gunnnarsson.
Svava Hrönn Jóhannsdóttir vann Freyjubeltið í fimmta sinn á sínum ferli. Elísabeth Patriarca varð í öðru sæti og Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir í þriðja sæti.
Pétur vann Grettisbeltið

Mest lesið



Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða
Enski boltinn

Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs
Íslenski boltinn

Hörður undir feldinn
Körfubolti


Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina
Enski boltinn


