9 laxar á land í Hítará Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2011 16:35 Mynd: www.svfr.is Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Góð veiði í Laxá í Mý Veiði Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Veiði Veðrið búið að vera veiðimönnum erfitt Veiði Góð bleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Frábær opnun í Hrútafjarðará Veiði Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Veiði Fyrstu lokatölurnar að koma í hús Veiði Nýr DVD diskur um veiði kominn út Veiði
Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Góð veiði í Laxá í Mý Veiði Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Veiði Veðrið búið að vera veiðimönnum erfitt Veiði Góð bleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Frábær opnun í Hrútafjarðará Veiði Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Veiði Fyrstu lokatölurnar að koma í hús Veiði Nýr DVD diskur um veiði kominn út Veiði