Stjórnandi myndarinnar er Pétur Kristján Guðmundsson og hefur hann unnið að gerð hennar í fjögur ár. Pétur slasaðist í Austurríki á nýársnótt árið 2011. Hann rann fram af klettum og lamaðist fyrir neðan mitti.
Heild er framleidd af TrailerPark Studios og er lýst sem náttúrustemningsmynd í fullri lengd og án orða.








HEILD - Theatrical Trailer from Petur K. Gudmundsson on Vimeo.