Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Ritstjórn skrifar 18. janúar 2017 09:00 Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Um þessar mundir er Margot Robbie að leika í kvikmynd um skautadrottninguna Tonya Harding. Hún hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í marga mánuði en það felur í sér að læra almennilega á skauta. Náðst hafa myndir af Robbie í gervi fyrir kvikmyndina og þar er hún algjörlega óþekkjanleg. Tökur á myndinni verða í gangi næstu mánuði í Atlanta en ekki er áætlað að hún komi út á næsta ári. Tonya Harding
Mest lesið Heimsókn til Söruh Jessicu Parker Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour