Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Andri Eysteinsson skrifar 1. mars 2020 11:11 The Roop er líklegt til vinsælda í maí. Skjáskot/ESC Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Ljóst er að litagleðin, dansarnir og léttleikinn sem svífur yfir atriði Daða og Gagnamagnsins muni vera það sem heilla mun evrópska og ástralska áhorfendur í Rotterdam Ahoy höllinni. Það verður þó annað atriði sem mun keppa við framlag Íslendinga um dans, grín og flippatkvæðin í keppninni í Hollandi. Litháar völdu framlag sitt 15. febrúar síðastliðinn og var þar lagið On Fire með hljómsveitinni the Roop fyrir valinu. Telja Eurovisionspekingar lagið líklegt til að valda usla í keppninni í ár. Lagið einkennist af hrífandi viðlagi, furðulegum danshreyfingum og skemmtilegri sviðsframkomu flytjendanna, líkt og sjá má í myndbandi frá úrslitalitakvöldi undankeppninnar í Litháen. Horft hefur verið á myndbandið frá flutningi The Roop á úrslitakvöldinu í 2,6 milljón skipti síðan að myndbandið var birt á YouTube um miðjan febrúar mánuð. Daði, Gagnamagnið og aðrir Íslendingar þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af Litháum fyrr en í úrslitakeppninni sjálfri þar sem að The Roop stígur á svið í fyrri undanúrslitakeppninni 12. maí en heimsbyggðin fær að kynnast Daða og Gagnamagninu tveimur dögum síðar. Eurovision Litháen Tónlist Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29. febrúar 2020 22:23 Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Ljóst er að litagleðin, dansarnir og léttleikinn sem svífur yfir atriði Daða og Gagnamagnsins muni vera það sem heilla mun evrópska og ástralska áhorfendur í Rotterdam Ahoy höllinni. Það verður þó annað atriði sem mun keppa við framlag Íslendinga um dans, grín og flippatkvæðin í keppninni í Hollandi. Litháar völdu framlag sitt 15. febrúar síðastliðinn og var þar lagið On Fire með hljómsveitinni the Roop fyrir valinu. Telja Eurovisionspekingar lagið líklegt til að valda usla í keppninni í ár. Lagið einkennist af hrífandi viðlagi, furðulegum danshreyfingum og skemmtilegri sviðsframkomu flytjendanna, líkt og sjá má í myndbandi frá úrslitalitakvöldi undankeppninnar í Litháen. Horft hefur verið á myndbandið frá flutningi The Roop á úrslitakvöldinu í 2,6 milljón skipti síðan að myndbandið var birt á YouTube um miðjan febrúar mánuð. Daði, Gagnamagnið og aðrir Íslendingar þurfa þó ekki að hafa áhyggjur af Litháum fyrr en í úrslitakeppninni sjálfri þar sem að The Roop stígur á svið í fyrri undanúrslitakeppninni 12. maí en heimsbyggðin fær að kynnast Daða og Gagnamagninu tveimur dögum síðar.
Eurovision Litháen Tónlist Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29. febrúar 2020 22:23 Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26. febrúar 2020 11:30 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Daði og Gagnamagnið á leið til Rotterdam í maí Daði og Gagnamagnið bar sigur úr bítum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld og mun lag þeirra Think About Things verða framlag Íslendinga í Eurovison í maí næstkomandi. 29. febrúar 2020 22:23
Sænskir áhrifavaldar að missa sig yfir Daða Svo virðist sem sænskir áhrifavaldar séu hreinlega að missa sig yfir lagi Daða Freys og Gagnamagninu í Söngvakeppninni og má það rekja til áhuga Söru Linderholm á bandinu. 26. febrúar 2020 11:30