Umdeild mynd af hamborgara inni á Matartips vekur upp spurningar Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 14:30 Þessi hamborgari var ekki seldur hér á landi, í það minnsta ekki í þessari viku. Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips. Matur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Óhætt er að segja að færsla í vinsælum matarhópi á Facebook hafi valdið fjaðrafoki í dag. Andri Fannar nokkur birti mynd af hamborgara sem hann sagðist hafa fengið á stað í Reykjavík. Í ljós kom að myndin var margra ára gömul og ekki einu sinni tekin á Íslandi. „Kíkti í smá lunch í gær á ónefndum stað í borginni, mér til mikillar óánægju. Það mætti halda að yfirkokkurinn hafi hægt sér hressilega á grillið og skóflað því upp í lyfjamóki og hent á það beikoni og kallað það gott. Er þetta í alvöru í lagi?! Hvað finnst ykkur? Mér finnst þetta vera skelfing ein enda fékk ég endurgreitt. Frekar myndi ég glaður láta Wuhan veirusýktann mann hósta uppí mig en að láta þetta einhverntímann uppí mig.“ Þetta ritaði Andri Fannar á Facebook-síðunni Matartips þar sem 37 þúsund manns, áhugafólk um mat og allt sem honum tengist, skiptast á skoðunum. Með færslunni fylgdi mynd af hamborgaranum sem hann sagðist hafa fengið endurgreiddan. Er óhætt að segja að fólki hafi misboðið og ekki trúað sínum eigin augum. Meðlimir síðunnar deila bæði góðum og slæmum sögum af veitingarstöðum. Langaði marga að vita hvar myndin hefði verið tekin og hver veitingastaðurinn væri, sem ætti samkvæmt myndinni að forðast. Rannsóknarvinna annarra meðlima í Matartips tóku sig til, þegar fátt var um svör hjá Andra Fannari, og komust að því að myndin var alls ekki tekin hér á landi. Hún væri meira að segja frá árinu 2016. Komust þeir að því með því að leita að myndinni á Google. DV.is fjallaði um málið fyrr í dag. Hér má sjá færsluna sem birtist á Matartips.
Matur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira