Matur

Smálúða á la KEA

Ellý Ármanns skrifar

Sigurbjörn Benediktsson kokkur á Hótel Kea á Akureyri opnaði eldhúsið fyrir okkur og eldaði dýrindis máltíð sem samanstendur af smálúðu, humar og kartöflum. Þá gerir hann einnig holla og bragðgóða skyrsósu sem svíkur engan.

Smálúða á la KEA

smálúða 180 gr

olive olía

raspur

humar, tveir halar

skyr dressing

dill

Raspur 

stökkur rauðlaukur (þurrkaður í ofni við 50 °c) og notað 20 gr í rasp 

ristað maltbrauð 40 gr

furuhnetur 10 gr

graskersfræ 10 gr

salt og pipar.

Skyr dressing 

3 msk hrært skyr 

1/8 msk maukaður hvítlaukur 

1/8 msk hlynssýróp 

1 tsk ferskt saxað dill 

salt/pipar

Hótel Kea á Akureyri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.