Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 22:00 Það var mikil spenna í leik Dusty og KR White. MYND/STÖÐ 2 SPORT Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. „Þetta er heldur betur spennandi. Fylkir er svo sem búinn að ná að vinna báða sína leiki og er á toppnum en svo fáum við sex lið með einn sigur hvert og bara Keflavík sem á eftir að vinna leik,“ segir Kristján Einar Kristjánsson, rafíþróttalýsandi, um byrjun tímabilsins. Dusty vann KR að lokum 2-0 í gær eftir góð tilþrif Alfreðs Leós Svanssonar, allee, í framlengingu eins og sjá má hér neðst í fréttinni. „Það var rosalegt „upset“ í fyrstu umferð þegar Dusty sem ríkjandi meistari, hópurinn sem vann líka fyrsta tímabilið undir öðrum merkjum, kóngarnir í þessu fagi í mörg ár, tapa á móti nýliðum sem var spáð næstneðsta sæti. Þannig að það voru endalaus spurningamerki fyrir leikinn í gær. Við vitum að Dusty settu æfingarnar í efsta gír og mættu inn í leikinn í gær með svakalega ákefð og vilja. KR-ingar áttu engin svör framan af. En svo fara þeir í seinna mappið og þar kemur þetta svakalega svar hjá KR-ingum og Dusty bara merja þá í framlengingunni,“ sagði Kristján Einar í Sportinu í dag. Næstu leikir í Vodafone-deildinni eru á mánudag og næsta miðvikudag mætast TILT og FH í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Í kjölfarið verður farið yfir umferðina í sérstökum samantektarþætti. Klippa: Sportið í dag - Dusty vann KR í hörkuleik Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45 Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. „Þetta er heldur betur spennandi. Fylkir er svo sem búinn að ná að vinna báða sína leiki og er á toppnum en svo fáum við sex lið með einn sigur hvert og bara Keflavík sem á eftir að vinna leik,“ segir Kristján Einar Kristjánsson, rafíþróttalýsandi, um byrjun tímabilsins. Dusty vann KR að lokum 2-0 í gær eftir góð tilþrif Alfreðs Leós Svanssonar, allee, í framlengingu eins og sjá má hér neðst í fréttinni. „Það var rosalegt „upset“ í fyrstu umferð þegar Dusty sem ríkjandi meistari, hópurinn sem vann líka fyrsta tímabilið undir öðrum merkjum, kóngarnir í þessu fagi í mörg ár, tapa á móti nýliðum sem var spáð næstneðsta sæti. Þannig að það voru endalaus spurningamerki fyrir leikinn í gær. Við vitum að Dusty settu æfingarnar í efsta gír og mættu inn í leikinn í gær með svakalega ákefð og vilja. KR-ingar áttu engin svör framan af. En svo fara þeir í seinna mappið og þar kemur þetta svakalega svar hjá KR-ingum og Dusty bara merja þá í framlengingunni,“ sagði Kristján Einar í Sportinu í dag. Næstu leikir í Vodafone-deildinni eru á mánudag og næsta miðvikudag mætast TILT og FH í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. Í kjölfarið verður farið yfir umferðina í sérstökum samantektarþætti. Klippa: Sportið í dag - Dusty vann KR í hörkuleik Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45 Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45 Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Bein útsending: Counter-Strike dagur í Lenovo deildinni KR mun mæta Hafinu og Tropadeleet mun mæta Fylki í þriðju viku Lenovo deildarinnar sem stendur nú yfir. 9. maí 2019 18:45
Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30
Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16
Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. 31. mars 2020 14:45