Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour